Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Side 32

Frjáls verslun - 01.04.2004, Side 32
nynsiuðin sem 20 milljarðar færast á milli kynslóða á fimm árum Um 8 milljarðar króna hafa skipt um hendur á ári vegna erfða og er þá gróflega áætlað. í þessu dæmi er miðað við að lögin hefðu haldist óbreytt og að 800 milljónir króna hefðu komið í ríkiskassann á þessu ári miðað við meðal dánarbú upp á 5-7 milljónir króna á heimili og skattprósentu upp á 10%. Miðað við sama meðaldánarbú og 5% erfðafjárskatt má búast við að 4 milljarðar króna skipti um hendur á þessu ári. Þetta gerir minnst 20 milljarða sem færast milli kynslóða á fimm ára fresti. Islendingar á miðjum aldri og þaðan af eldri hafa aldrei verið ríkari. Með breyttum þjóðfélagsaðstæðum eru skyndilega komnar kynslóðir fólks sem erfa miklar eignir, jafnvel tugi eða hundruð milljóna króna. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Eríðaíjárskatturinn hefur skilað um 800 milljónum króna á ári í ríkiskassann og er búist við að sú tala lækki niður í 300400 milljónir króna eftir lagabreytingu sem tók gildi í vor þar sem lög um erfðafjárskatt voru einfölduð, skatturinn lækkaður verulega og miðaður við að nánustu ættingjar greiði 5% erfðatjárskatt og aðrir greiði 10%. Fáar töllræðilegar upplýs- ingar eru til um erfðir og erfðafé, hvað þá þýðingu þess fyrir hið opinbera. Sýslumenn landsins hafa innheimt erfðaijár- skattinn ffam að þessu og hefur meðalbúið verið að verðmæti 5-7 milljónir króna. Þessi tala er þó einungis byggð á tilfinningu sýslumanna, ekki neinum tölfræðilegum staðreyndum. Með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.