Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Síða 36

Frjáls verslun - 01.04.2004, Síða 36
Ingibjörg Óðinsdóttir, ráðgjafi hjá Mannafli. „Fólk er ekki að æviráða sig í dag." Mynd: Geir Ólafsson Að skipta ört um starf! Áður fyrr voru menn litnir hornauga og taldir vafasamir ef þeim hélst ekki á starfi. I dag er enginn æviráðinn. Nú þykir sjálfsagt að skipta reglulega um vinnu. Samantekt: Guðrún Helga Sigurðardóttir Viðhorf starfsmanna og atvinnurekenda eru að breytast og um leið umhverfið á vinnumarkaðnum. Áður fyrr var reglan sú að menn voru á sama vinnustað árum eða ára- tugum saman, allan tímann jafnvel í sama starfinu. Nú á tímum skipta stjórnendur og starfsmenn reglulega um vinnu- stað. Ingibjörg Oðinsdóttir, ráðgjafi hjá Mannafli, kannast við þessa þróun. Hún segir að fólk sé skemur í starfi nú en fyrir tíu til fimmtán árum. „Þegar fyrirtækin ráða fólk nú um stundir er ekki víst að um framtíðarstarf sé að ræða. Það er stærsta breytingin. Við finnum líka breytingu á viðhorfi einstaklinga og fyrirtækja. Það viðhorf er áberandi að fyrirtæki eru ekki að ráða fólk til langs tíma, sérstaklega ekki stjórnendur og sérfræðinga. Áður fyrr þótti jákvætt og eðlilegt að vera í stjórnunarstörfum í 10-20 ár. Það þykir ekki endilega jákvætt í dag,“ segir hún. Eftirspurn eftir fersku fólki Ingibjörg tengir þróunina við aukna menntun. Hún segir að stöðugt fleiri fari í framhalds- nám, læri um nýja strauma og stefnur og vilji geta heimfært sín nýju fræði á fyrirtækin þegar komið er til baka. „Stjórn- endurnir vilja líka fá inn ný viðhorf. Þeir vilja fylgjast með og fá öfluga aðila sem hafa einhveiju að miðla. Samkeppnin er að aukast. Menn verða stöðugt að vera vakandi í rekstri. Þess vegna er eftirspurn eftir fólki sem er ferskt og kemur með nýjar hugmyndir úr nýju umhverfi," segir hún. Tryggð við vinnuveitanda er mæld í öðru en viðveru og starfslengd í ára- 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.