Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Page 64

Frjáls verslun - 01.04.2004, Page 64
KYNNING Starfsfólk Akkurat á fundi: Guðmundur Andri Skúlason, Uiggó Sigursteinsson, Guðný R. Hannesdóttir, Halldór G. Meyer, Halla Unnur Helgadóttir og Gunnar Ólason. Á myndina vantar Elísabetu Agnarsdóttur og Júlíus Jóhannsson. Fasteignasailan Akkurat ehf. Fasteignasalan Akkurat ehf., sem var stofnuð í ágúst í fyrra, hefur vakið talsuerða athygli uegna nafnsins og framsetninga á auglýs- ingum. Nafnið hefur uísun í það að allt sem að fasteignaviðskiptum lýtur þurfi að vera nákvæmt og huga þurfi vel að öllu, en það er nákuæmlega það sem eigendur og starfsmenn Akkurat gera. Nú eru starfandi átta manns hjá fasteignasölunni Akkurat og hafa þeir allir talsverða reynslu í fasteignaviðskiptum. Af þessum átta eru sex söluráðgjafar. Breytt starfsumhverfi? „Ábyrgð fasteignasala eykst stöðugt ef taka á mið af nýlegum dómum," segir Halla Unnur Helgadóttir, framkvæmdastjóri og einn eigenda Akkurat. „Það er stöðugt verið að gera meiri kröfur um þjón- ustu og starfssviðið þannig alltaf að breikka. Til þess að standa undir þeim kröfum sem gerðar eru og halda uppi háu þjónustustigi þarf að vera lágmarkssöluþóknun. Fasteignasalar eru ein af þeim starfs- stéttum sem stöðugt þarf að vera að semja um launin sín og reyndar hafa þau farið lækkandi, öfugt við það sem margir halda, þegar dæmið er skoðað í heild." Halla segir að það sé eftirsótt að vera fasteignasali og sumir líti jafn- vel á það sem „æðsta stigið" í sölu- mennsku. „En eins og f allri annarri vinnu þarf að leggja sig fram og það hefur sýnt sig að launin eru í réttu hlutfalli við vinnu- framlag. Sölumenn í fasteignasölu þurfa að leggja sig mikið fram við að ná saman sölu öfugt við þá sem sinna t.d. verðbréfasölu, en þar er þóknunin einnig hlutfallstengd eins og í fasteignasölu. Ekki má gleyma stimpilgjaldi ríkissjóðs sem er 1,5% af Halla Unnur Helgadóttir, öllum skuldabréfum. Það er því afstætt einn eigenda Akkurat. hvað hægt er að telja hátt gjald fyrir umboðssölu fasteigna sem er sér- fræðistarf og þarf mikla kunnáttu og færni til að standa sig vel." Hvað réttlætir „há“ sölulaun? Stór hluti af þeirri vinnu, sem fasteignasalar inna af hendi fyrir við- skiptavini sína, er lítt sýnilegur, að sögn Höllu. „Seljendum hættir til að mæla eingöngu þann hluta sem að þeim snýr og þeir sjá. Þær eru ansi margar aðgerðimar á bak við hverja sölu og langt frá því að vera allar sýnilegar. Það ber einnig að hafa í huga að yfirleitt greiðir seljandi fast- eignar ekki neitt eða óverulegt ef viðkomandi fasteign selst ekki á fast- eignasölunni. Hvað varðar umsýsluþóknunina sem kaupandi greiðir segir Halla: „Allflestar fasteignasölur innheimta þetta gjald eða sam- bærilegt fast gjald í dag. Það sem felst í þessu er m.a. ráðgjöf, ýmis vinna vegna greiðslumats, útgáfa veðleyfa, „snúningar" v/ lántöku í bönkum og lífeyrissjóðum og íbúðalánasjóði. Skv. samningsákvæðum ber kaupanda fasteignar að þinglýsa kaup- samningi og greiða kostnað þar að lútandi. Enn fremur á hann að greiða kostnað við þinglýsingu annarra skjala sem tengjast kaupunum. Seljandi fasteignar er hins vegar eigandi skuldabréfa sem eru hluti af greiðslu kaupanda fyrir eigninni. Hann getur ekki fengið skuldabréfum skipt nema með fylgi afrit af þinglýstum kaupsamningi. Hér áður fyrr skapaðist mikið öngþveiti hjá sýslumönnum og íbúða- lánasjóðum vegna þessa. Til þess að ein- falda ferlið og tryggja hagsmuni beggja aðila sameinuðust fasteignasalar um að sjá um þennan þátt og þá gegn sanngjörnu gjaldi, enda ekki hægt að halda uppi þjón- ustu öðruvísi. Þetta er mun ódýrara fyrir Uiggó Sigursteinsson, kaupanda á fasteign heldur en að hann sé einn eigenda Akkurat. að eyða dýrmætum tíma sínum í slíka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.