Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 24

Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 24
Sigurdur Lárusson ,,lausn“, sakir þcss að hann hafði eytt flestum sínum frítímum á sumrin í þágu okkar í frjálsíþróttadeildinni og vildi nú fá hvíld frá frjálsíþróttaþjálf- un. Okkur var ljúft að verða við þess- um tilmælum, en vandfyllt mun skarð það, sem þá myndaðist. Ég vil nota þetta tækifæri og þakka Stefáni öll hans ómetanlegu störf í þágu Ár- manns, og veit ég, að frjálsíþróttamcnn taka undir þessi orð. Þegar Stefán hætti þjálfun, tók Eiríkur Haraldsson við og þjálfaði um tíma. í haust tók svo Hilmar Þorbjörnsson við þjálfara- cmbættinu og þjálfaði til áramóta. Nú um áramótin tók svo Benedikt Jakobs- son við, og lítur deildin með björtum augum til framtíðarinnar, ckki sízt þar scm við getum nú farið að æfa á eigin vclli. Nú í haust hafa gengið í félagið margir ungir menn, en það hefur oft vantað unga menn, sem hafa viljað æfa frjálsar íþróttir. I þessu sambandi vil ég sérstaklcga geta þess, að hinir ágætu hlauparar okkar, Guðmundur Lárusson og Hörður Haraldsson, hafa oft hlaupið undir bagga, þótt þeir séu að mestu hættir að æfa. Án þeirra hefði Ármann ekki unnið hina tvo Þórir Þorsteinsson sigrar í 800 m. hlaupi landskeppninnar vid Dani /957. Frá vinstri: Þórir, Roholm og Svavar Markússon. ara þcssa lands, þar sem er Sigurður Lárusson. Af langhlaupurum seir.ni tíma má nefna Stefán Gunnarsson, sem á sinni tíð bar af öðrum ásamt Kristjáni Jóhannssyni. Af þessari upp- talningu sjá menn, að á seinni árum eru það nær eingöngu hlauparar, sem koma við sögu. En áður fyrr var félag- ið um fjölda ára ósigrandi í stökkum og köstum. Bikar þann, sem forseti Islands veit- ir árlega fyrir bczta afrekið á 17. júní mótinu, hafa Ármenningar unnið þrisvar sinnum af fimm skiptum, sem um hann hefur verið keppt. Hörður Haraldsson vann hann fyrst 1954, þá Hallgrímur Jónsson 1955, Guðmundur Hermannsson 1956, Vilhjálmur Einars- son 1957 og núverandi handhafi er hinn snjalli Hilmar Þorbjömsson. Félagið var svo hcppið að eignast þjálfara, sem svo er ágætur, að okkur finnst sem ágætari finnist ekki. Þessi er Stefán Kristjánsson. Stefán þjálfaði frjálsíþróttamenn um fjölda ára, þar til á seinasta ári, að hann bað um Jóhann Jóhannesson ekki sízt Hilmar Þorbjörnsson, sem er líklega sprettharðasti náungi, sem Is- land hefur átt. Hilmar á nú íslands- mctið í 100 m hlaupi, sem er 10,3 og 200 m hlaupi ásamt Hauki Clausen, cn þeir hafa báðir hlaupið á 21,3. Þá hef- ur Ármann alið einn bezta hástökkv- 24 ÁRMANN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.