Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 35

Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 35
Þessar urjgu blómarósir sýndn ballett, tindir stjórn frú Guðrúnar Nielsen á 65 ára afmœli Ármanns árið 195$. „Lcikmót íslands“, fékk Ármann tvöfalda stigatölu á við næsta félag, og einn maður. Tryggvi Gunnarsson, fékk um helming stig- anna sem félaginu hlotnaðist þá. Mesti sprctt- hlauparinn annar en Tryggvi Gunnarsson, sem að auki var frcmstur í flestum köstum og stökk- um, var þá Þorkell Þorkelsson og fékk aukncfn- ið Ármannsflugan, einnig Björn Rögnvaldsson og Sveinn Gunnarsson. Ég átti þar í harðri bar- áttu á löngu hlaupunum við Guðjón Júlíusson, sem hremmdi frá mér 1. verðlaunin, en ég varð að láta mér nægja 2. vcrðlaunin. Þá þykir mér ástæða til að greina frá fyrsta Álafoss- hlaupinu. En það fór fram þegar Kristján tí- undi konungur íslands hciðraði íþróttasam- band íslands mcð nærveru sinni á íþróttavell- inum. Við vorum 7 þátttakendur í því: Ingimar Jónsson, Ágúst Ólafsson, Ámundínus Ámund- ínusson, Bjarni Jónsson beikir, Tómas Guð- mundsson, Björn Símonarson og ég. Sigurjón Pétursson hafði áður stutt okkur á margan hátt, með því að flytja okkur til æfinga og með margskonar fyrirgreiðslu. Keppnisdagur- inn rann upp sólbjartur og fagur eins og júlí- dagar geta verið unaðslegastir. En mjög heitt var í veðri. Ingimar og ég byrjuðum með álíka hraða og við værum að fara í 100 metra hlaup, ætlaði Ingimar sér greinilcga að láta mig komast að því fullkeyptu strax í byrjun, en ég slakaði ekki á mínum hlut og héldum við þcssari ferð samhliða allt á móts við Lága- fcll, en þá byrjaði Ingimar heldur að þokast aftur fyrir mig. Ágúst var svo nokkru aftar og svo Ámundínus. Ekki fann ég til þess að neitt máttleysi ásækti mig, en hélt sömu ferð jafnt og þétt. Ég hafði ágætan fylgdarmann á reið- hjóli sem rétti mér hressingu öðru hvoru. En hann var Magnús Guðbjörnsson og virtist ,,írska“ blóðið hans virka á mig í hvert sinn cr hann rétti mér hressingu. í Smálöndunum bættust og tveir fylgdarmenn í hópinn ríðandi á gæðingum, en annar var Ágúst Jóhannesson formaður Ármanns, en ekki man ég hver hinn var. Þetta var því viðburður á þeim árum, sem eftir var tekið, enda fyrsta sinn sem keppt var í svo löngu hlaupi hér, og átti að verða áfangi að því, að við færum að verða þátttakendur í Maraþonhlaupum. Hlaupinu lauk ég svo á 1 klst. og 6 mínútum, næstur varð Ingimar á 1 klst. og 8 mínútum og 3. Ágúst Ólafsson á 1 klst. og 10 mínútum. Allslappur varð ég snöggvast í lok hlaupsins, en ég jafnaði mig strax. Kristján konungur afhenti okkur verð- launin og hélt svo hvcr til síns heima í sælu- vímu, mcð mcðvitundinni um að hafa lokið miklu afreki, scm þcir einir geta gcrt sér grein fyrir sem komnir eru í trausta og örugga þjálfun. Æfingar héldu svo áfram fram eftir sumrinu. Haldið var svokallað ágústmót Í.R. Þá var mættur til leiks hinn þekkti hlaupari á þeim árum, Jón Kaldal, sem þá hafði vcrið um árabil næstum ósigrandi á 3ja til 10 km. vega- lengdum í Damörku. Við hugsuðum gott til þeirrar þolraunar að reyna við hann. Mótið byrjaði á laugardagskvöldi í norðvestan kalsa, eins og stundum verður hér á kvöldin þcgar sumri hallar. Ég og Ingimar tókum báðir þátt í 1500 metra hlaupinu fyrst. Ég hafði hugsað mér að snúa á Ingimar og rífa mig fram úr honum á seinustu metrunum. Hlaupið gekk eftir áætlun, ég náði mér alveg á hlið við hann, en honum var dæmdur sigurinn með 1/10 sckúndu mismun, mig minnir 4.28 og ég með 4.28 1/10, en það var bezti tími sem 1500 mctrar höfðu þá vcrið hlaupnii hér. Vegna kuldans í veðrinu stirðnaði ég mjög upp eftir hlaupið, en 4 eða 5 mínútum síðar varð ég að byrja í 5000 mctra hlaupinu. Ég var því illa til ÁRMANN 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.