Ármann - 01.04.1959, Síða 36

Ármann - 01.04.1959, Síða 36
HIÐ NÝSTOFNAÐA FULLTRÚARÁÐ. Sitjandi frá v.: Konrád Gíslason, Ragnar H. B. Kristinsson, Stefán G. Björnsson, Ólafur Þorsteinsson, formaður, Stefán Kristjánsson, Lárus Bl. Guðmundsson, Björn Guðmundsson. Standandi frá v.: Tórnas Þorvarðsson, gjaldkeri, Gitnn- laugur ]. Briem, Asgeir Guðmtmdsson, Þorkell Magmísson, ritari, Jens Guðbjörnsson, Ásbjörn Sigurjónsson, Gunnar Eggertsson og Baldur Möller. Hannes Þorsteinsson vantar á myndina. Fulltrúaráð stofnað ÁRMANN FÉLAGSBLAÐ GLÍMUFÉLAGSINS ÁRMANNS Ritstjóri: Hallgrímur Sveinsson. Auglýsingastjórar: Þorkell Sigurðsson, Jóhann fóbannesson Ljósmyndir: Ragnar Vignir, Árni Kjartansson og fleiri. Forsíðumynd: Arni Kjartansson. PRENTSM I ÐJ AN HÓLAR H'F V_________________________________J þess fallinn að rcyna þrck mitt við hlaupasnill- inginn Kaldal, en cg fór í það samt og einnig Guðjón Júlíusson, sem ekki var í i;oo metrun- um ásamt fleirum, sem ég man ekki hvcrjir voru. Ekki þótti Jóni Kaldal við byrja geyst, var víst mciru vanur. Hann tók því á rás langt fram úr okkur. Við gerðum það sem við gát- um, en ég var stirður af fyrrgreindum ástæð- um, en liðkaðist smátt og smátt. Hlaupinu lauk svo, að Kaldal hljóp víst á 16.23, sem nr- 1, annar varð Guðjón á 16.33 °8 eS þriðji á 16.44. Seinni hluti mótsins fór fram daginn eft- ir í mjög hagstæðu veðri. Þá fór fram 10 km. hlaupið ásamt mörgum öðrum greinum. I því hafði ég hugsað mér að reyna til þrautar þol mitt við Kaldal. Ég leiddi allt hlaupið með Kaldal við hlið mér, hann lagði sig fram um að örfa mig í hlaupinu og prcssa inig hæfilega, þar til 400 metrar voru eftir. Þá tók hann á rás með fyllsta hraða. Enda var hann frægur fyrir það að vinna öll hlaup sín á 400 til 600 metra lokaspretti. Ég herti allvel á mér cinnig, en hafði þó ckki kjark í mér til að taka strax upp sama hraða og hann. En þegar 200 mctrar voru eftir, tók ég á öllu sem ég átti til. Tími Kaldals varð 34 mín. 14.8 sek., cn tími minn varð 34 mín. 2; sek. Þetta var þá talinn mjög góður tími og til þessa dags eru aðeins innan við 10 menn mcð sama cða betri tíma hér. Þetta er nú orðið svo langt mál, að ekki cr fært að rekja þcssa æfinga- og keppnissögu lengur. En hún gefur til kynna að með reglu- bundnum æfingum og reglubundnu lífi er á flestra heilbrigðra manna færi að ná settu marki og verða góður íþróttamaður. Hún greinir einnig frá ágætu félagslifi og félags- anda þeirra manna sem mcð mér störfuðu á þcim tíma scm greint er frá. Ég átti svo eftir að taka þátt í keppni Iítið æfður vegna at- vinnu minnar tvö sumur á eftir og síðar var ég Það hefur viljað brcnna við hjá Ár- manni cngu síður en hjá öðrum íþróttafélögum, að margir þeir eldri sem hættir eru keppni, losna algjörlega úr öllum tengslum við fclagið. Þetta er þeim mun verra, þegar það er athug- að, að margir þessara manna vilja gjarnan vera hinum yngri til stuðnings og halds í ýmsum málum sem félagið varða. Nú nýlega hefur verið stigið spor í rétta átt til Iagfæringar þessu. Stjórn tvö sumur í sigursveit Ármanns á kappróðrar- mótunum. Það cru óglcymanlcgar og ljúfar minningar frá kcppnisfélögum mínum og for- ustumönnum fclagsins. Þar ríkti cinlægur og hcilbrigður fclagsandi, svo þarf líka að vcra hjá íþróttamönnum. Ef markið cr sctt hátt og ákvcðið æft undir það að ná því, þá cr ávöxt- urinn ríkulcgur hjá öllum hcilbrigðum mönn- um. félagsins ákvað að tilnefna fimmtán menn í nokkurskonar ráð eða „aka- dcmíu“, sem skal vera bakhjarl í ýms- um erfiðum vandamálum. Allir þeir sem útnefndir voru tóku þessari málaleitan stjórnarinnar mjög vcl, og má geta þcss að á fyrsta fund- inum mættu allir, sem ekki voru rúm- liggjandi. Nafn þessarar samkundu hefur ekki vcrið endanlega ákveðið, en til bráða- birgða kalla þeir sig fulltrúaráð. Fyrsta verkefni fulltrúaráðsins var að standa fyrir söfnun til handa fé- lagsheimilinu. Ráðið og formaður fé- lagsins, Jens Guðbjörnsson, leituðu til ýmissa velunnara Ármanns í þessu sambandi, og vilja þeir færa öllum þcim, sem sýndu félagsheimilinu þá rausn að styrkja það, hinar beztu þakkir. 36 ÁRMANN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ármann

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.