Ármann - 01.04.1959, Side 45

Ármann - 01.04.1959, Side 45
Jóhannesdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Svava Jóhannesdóttir, Fanney Hall- dórsdóttir, Guðný Þorvarðardóttir og Ragnheiður Böðvarsdóttir. Ármanns- stúlkurnar voru næstum einráðar í handknattleik á næstu árum og urðu samfellt íslandsmeistarar til ársins 1945 er Haukar unnu titilinn. Karlaflokkarnir byrjuðu að æfa í kringum 1940 og var aðalhvatamaður- inn Sigurður Norðdahl og hans stoð og stytta var Sören Langvad. Ekki byrjaði sigurbrautin jafnfljótt hjá karlaflokkunum og hjá kvenfólkinu, en árið 1942 verður II. flokkur karla Islandsmeistari. Á árinu 1945 fer fyrst að kveða verulega að Ármanni. Þá vannst Islandsmeistaratitillinn í meist- araflokki karla og á Reykjavíkurmót- inu um haustið vinnast allir flokkar nema meistaraflokkur. Frá því að keppni hófst innanhúss árið 1940 og allt til þessa dags hefur Ármann alltaf átt að minnsta kosti eitt lið á verð- launapallinum, bæði á Islands- og Rcykjavíkurmeistaramótunum innan- húss. Eftirfarandi tafla sýnir árangra einstakra flokka í Reykjavíkur- og ís- landsmótunum innanhúss. Rcykjavíkurmót fslandsmót M.fl. kvcnna unnið 6 af 13 unnið 10 af 19 II. fl. kvcnna - 7 -12 - 5-11 M.fl. karla - 3 - 13 - 5-19 I. fl. karla - 6 - 13 - 5-17 II. fl. karla - 5 - 13 - 3-19 III. f). karla - 2 - 13 - 4-12 Samtals unnið 29 af 77 unnið 32 af 97 Þeir félagar er stofnuðu deildina fóru fljótt að láta að sér kveða á fram- kvæmdasviðinu og var Sigurður Norð- dahl þar fremstur í flokki. Árið 1941 standa þeir fyrir 1. handknattleiks- meistaramóti Islands utanhúss og var þá.leikið með 11 manna liði. 1943 stofna þeir hraðkeppni Ármanns utanhúss með 7 manna liði og fór hún fram ár- lega á uppstigningardag fram til 1950, REYKJAVÍKURMEISTARAR 5. FLOKKS ÁRIÐ 1956. Fremrl röd frá v.: Franz Jesorzky, Jens Kristleifsson og Sigurjón Yngvason. Aftari röd frá v.: Jens Gudbjörnsson, Ingjaldur Bogason, Hallgrímur Sveinsson, fyrirlidi, Halldór Ingólfsson, Fridrik Hróbjartsson, Ingvar Sigurbjörnsson og Stefán Gunnarsson. Kjarni þessa liðs myndar i. flokk, sem vard Reykjavikurmeistari 1958. ÍSLANDSMEISTARAR 3. FLOKKS 1957 OG 1958. Fremri röð frá v.: Guðmundur Ólafsson, Hans Gudmundsson, Brynjólfur Björnsson, Helgi Gústafsson og Steinn Lárusson. Aftari röð frá v.: Hallgrimur Sveinsson, þjálfari, Davíð Helga- son, Árni Samúelsson, Davíð Jónsson, Grímttr Valdimarsson, fyrirliði og Stefán Gunnarsson formaður Handknattleiksd. ÁRMANN 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ármann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.