Ármann - 01.04.1959, Side 50

Ármann - 01.04.1959, Side 50
ÞORSTEINN EINARSSON: Íþróttasvœðí - íþrótta- og félagsheímílí Árið 1947 sótti stjórn Ármanns um land undir íþróttasvæði, íþróttahús og félagsheimili inni í Höfðatúni. Varum- sókn þessi gerð í framhaldi af störfum stjórnar íþróttabandalags Rcykjavíkur og stjórnar íþróttavallanna í Reykja- vík, að bænum var skipt í félagshverfi og reynt að ná í svæði undir velli og hús íþróttafélaganna áður en öllum lendum yrði ráðstafað. Með þessu hugðust forráðamenn íþróttamála bæj- arins, að veita félögunum meira af- mörkuð athafnasvæði og æskunni í hinum ýmsu hverfum hentugri að- stöðu. Þessi ródrarsveit, sem myuditi er af, sigradi í flestum ródrarmótum, scm haldiu voru hér á seinustu árum, fram til ársins /955, /><?£#/■ þeir hœttu keppni. Þeir eru taldir frá v.: Haukur Ilaflidason, Snorri Ólafsson, Magnús Þórarins- son, Ólafur Nielsen og Stefán Jónsson stýrim. Fram að því að Valur nam land að Hlíðarenda undir Öskjuhlíð, höfðu allar æfingar og svo öll mótin, þá um 200 talsins, orðið að fara fram á Mcla- vellinum. Ætti nokkuð vit að vera í þessum íþróttaiðkunum úti við, inni í borginni, varð að stökkva þessu á dreif. Bæjarráð samþykkti að afhenda fé- laginu umrætt land og var því tilkynnt þessi ákvörðun í sambandi við 60 ára hátíðahöldin, af borgarstjóra, Gunnari Thoroddsen. Var leitað til Skarphéðins Jóhanns- sonar, sem þá dvaldi við nám í Dan- mörku, að teikna íþróttahúsið og fé- Iagsheimilið. Gísli Halldórsson húsa- mcistari var beðinn að skipuleggja og teikna íþróttasvæðið. í nóvember 1949 var landsvæðið hallamælt og þar sem það var mjög blaut mýri, voru frostin notuð til þess að fleyta ýtum yfir keldurnar. Oft lágu ýtur og grafvélar Orku h.f. í mýrinni, en þó var svo, að á árinu 1950 var svæðið fulljafnað, móttökuskurðir kringum það og gegnum, grafnir, og lokræsi gerð. Þetta sumar unnu félag- ar Ármanns, bæði konur og karlar, merkilegt þegnskaparstarf. Skurðum öllum varð að loka sem fyrst, því að þeir voru með botnfor sinni og vatni hætta börnum hverfisins. Kom fyrir að móðir eða faðir hringdu í formanninn og tjáðu að nú hefði þessi eða hinn snáðinn staðið á hausnum í forinni og annar verið dreginn holdvotur upp úr. Þá gleði var hægt að veita mesta púlsmanni félagsins, formanni þess, Jens Guðbjörnssyni, að er hann flaug Kúður Að undanförnu hefur róðraríþróttin setið á hakanum hjá félaginu, og er leitt til þess að vita. En Ármenningar hafa kunnað að róa, og það svo vel, að þrettán sinnum hlaut félagið titil- inn „bezta róðrarfélag á íslandi“, af sautján skiptum sem um hann hefur verið keppt. Er því hér með beint til félags- manna að hefja nú róður með vorinu. Félagið á tvo góða róðrarbáta, og er hætt við að þeir skemmist, ef þeir eru ckki notaðir. 53 ÁRMANN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ármann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.