Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Side 4

Morgunn - 01.12.1964, Side 4
82 MORGUNN háð og bundin. Það er enginn bilstjóri. Meðvitundin mundi nánast svara til bílijósanna, sem slokkna, þegar drepið er á vélinni. 2. Samfylgdarkenningin (the psychosomatic theory). Störf meðvitundarinnar og heilans fylgjast að, eru tvær ósundurgreinanlegar hliðar á sama veruleika. Af því leið- ir, að þegar starf heilans hættir, er öll meðvitund og per- sónuleiki þar með að fullu úr sögunni. 3. Samskiptakenningin (the transmission theory). Sál mannsins er sjálfstæður veruleiki í nánum og gagnkvæm- um samskiptum við efnislíkamann og stjórnar hugsun og framkvæmdum okkar, á meðan við lifum í þessum efnis- heimi. Tvær fyrri kenningarnar útiloka framhaldslíf einstakl- ingsins eftir líkamsdauðann. Hin þriðja gerir aftur á móti ráð fyrir því, að það sé mögulegt og jafnvel sennilegt. Hér er, því miður, enginn tími til að ræða þessar kenn- ingar hverja um sig og þau rök og líkur, sem fyrir þeim hafa verið færð. En hvaða kenningar sem menn aðhyllast um samband sálar og líkama og um það, hvort nokkur sál sé til, þá er ekki unnt að neita þeirri staðreynd, að margvísleg áhrif berast stöðugt til vitundar okkar frá umhverfinu, Þetta köllum við einu nafni skynjanir. En skynjun segjum við að verði með þeim hætti, að ákveðnir frumuhópar lík- amans séu sérstaklega næmir fyrir vissum tegundum áhrifa og flytji þau í gegn um taugakerfið til heilans og þar með vitundarinnar. Þessi tæki nefnum við einu nafni skynfæri, sjón, heyrn, ilman, bragð og tilfinning. Það er að vísu að koma æ betur í ljós, að þessi skynfæri eru harla ófullkomin. Við skynjum ekki með þessum tækjum nema sumt af Ijósbylgjum þeim og hljóðbylgjum, sem við nú vitum að eru til. Við skynjum heldur ekki hlutina sjálfa, heldur aðeins áhrifin frá þeim. Og mai’gt skynj- um við bæði á ófullkominn hátt og beinlinis rangt. Að því höfum við komizt með ýmsum hjálpartækjum, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.