Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Qupperneq 11

Morgunn - 01.12.1964, Qupperneq 11
MORGUNN 89 er hver um sig virðist með öilu óskiljanlegur og samheng- islaus, en falla saman í fullkomna heild, þegar þeir eru bornir saman, eru og sterk sönnun þess, að þar sé hulin vitsmunavera að verki, sem hefur ákveðinn tilgang, og þá fyrst og fremst þann að sannfæra menn um, að hún sé til. Þessi fyrirbæri eru af mörgum talin ein traust- asta sönnunin fyrir framhaldslífi, enda verður öðrum skýr- ingum t. d. um fjarhrif, undirvitund og þess háttar, þar ekki komið við þannig, að unnt sé að gera þær senni- legar. 3. Margt í hinum nýjustu rannsóknum á fjarhrifum og hinum svonefndu ESP fyrirbærum, bendir sterklega í þá átt, að starf vitundarinnar og heiians þurfi ekki ávallt að fylgjast að, og að heilinn sé tæki, sem sál mannsins notar í þessu jarðlífi, en skapi ekki sjálfur né framleiði á sitt eindæmi hugsunina og það, sem við nefnum persónuleika mannsins. Og þetta er því athyglisverðara, þar sem marg- ir hafa beitt þessum rannsóknum einmitt í þeim tilgangi að afsanna kenningar spiritista og finna aðrar skýringar hinna sálrænu fyrirbæra. 4. Allur þorri hinna dulrænu fyrirbæra eru þannig, að þau gera beinlínis sjálf kröfu til þess að þau stafi frá framliðnu fólki. Á þessu atriði eiga andstæðingar spirit- ismans erfitt með að gefa fullnægjandi eða eðlilega skýr- ingu. Það er engin leið til þess lengur að stimpla alla miðla sem auðvirðilega loddara, né heldur reynslu þús- unda manna sem einbera blekking. Menn sjá látna menn í sýn og þekkja þá greinilega. Miðlar lýsa framliðnu fólki, sem þeir aldrei hafa augum litið á meðan það lifði hér á jörð, né heldur hafa þeir séð af því ljósmyndir eða aðr- ir lýst því fyrir þeim. Þeir segja rétt til um nöfn látinna manna og skyldleikasambönd við einstaka fundargesti. Þeir iýsa rétt iöngu liðnum atvikum úr lífi þessa fram- iiðna fólks, stundum atvikum, sem viðstaddir ekki kann- ast við, en síðar sannast, að í alla staði hefur verið rétt skýrt frá af miðlinum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.