Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Síða 14

Morgunn - 01.12.1964, Síða 14
92 MORGUNN Til eru þeir, sem fullyrða, að öll þessi fyrirbæri séu tóm vitleysa, hjátrú og blekking og hafi aldrei átt sér stað i raun og veru. Þessar raddir eru þó sifellt að verða færri, enda er slíkt að berja höfðinu við steininn, og það er engum hollt til iengdar. Aðrir eru þeir, sem að vísu neita því ekki, að fyrirbærin gerist, en fullyrða, að þar sé ekki að ræða um samband við framliðna, heldur synd- samleg mök við illa anda, útsendara sjálfs foringja illu andanna til þess að leiða sálirnar í eilífa glötun. Ég vona að mér fyrirgefist, þótt ég leiði hjá mér að ræða við slíka menn, enda mundi það enga þýðingu hafa, né held- ur við hina, sem telja rannsóknir þessara mála öldungis ólöglegt athæfi, þar sem skýrum stöfum sé bannað í Móse- lögmáli að leita frétta af framliðnum. Ég mun því aðeins ræða um þau andmæli gegn spiritismanum, sem þeir hafa borið fram, sem kynnt hafa sér þessi mál og rannsakað þau að einhverju leyti. Því er haldið fram, að lýsingar miðla á hinu framliðna fólki séu oft óljósar og óákveðnar, stundum beinlínis rang- ar í veruiegum atriðum, og að sumir miðlar hafi bein- línis orðið sannir að svikum og biekkingum. Þetta er rétt svo iangt sem það nær. Og spiritistar hafa síður en svo nokkra tilhneigingu til þess að draga fjöður yfir þessi atriði eða gera lítið úr þeim. Þeir vita það vel, að allt fúsk í þessum málum getur ekki orðið til annars en að spilla fyrir spiritismanum, gera hann tortryggilegan í margra augum og tefja réttmætan árangur rannsókn- anna. Hins vegar eru þetta engin allsherjar rök gegn raunveruleika hinna sálrænu fyrirbæra yfirleitt. Og eng- inn sæmiiega gætinn vísindamaður lætur sér til hugar koma, að þessi tiltölulega fáu tilfelli séu frambærileg rök fyrir því, að öll miðlastarfsemi séu einber svik og lodd- arabrögð. Það væri að fullyrða margfalt meira en for- sendurnar gefa réttmætt tilefni til. 1 annan stað er því haldið fram, að ýmislegt, sem fram hefur komið í rannsóknum á starfsemi undirvitundar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.