Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 21
MORGUNN 99 Henni varð að vonum mikið um þetta og sagði grann- konu sinni frá þessari vitrun þegar um morguninn, og bað hana að hafa vakanda auga á fimm ára gömlu barni, sem hún átti. Ennfremur hringdi hún til sonar síns, sem bjó í miðbænum, og bað hann þess lengstra orða að gæta vel að tveim ungum börnum, sem hann átti. Annan son átti hún. En hann bjó uppi í sveit og traust girðing um- hverfis garðinn. Hann átti að vísu telpu, sem Katrin hét, en móðirin sá ekki ástæðu til að aðvara hann og hélt, að öllu væri þar óhætt. En þennan sama dag var Katrín litla að leika sér úti á veginum. Stór og þungur vagn ók afturábak á telpuna með þeim afleiðingum, að hún dó. Ef draga ætti ályktun af þessum tveim dæmum, yrði hún áreiðanlega á þá lund, að ekki þýddi að reyna að koma í veg fyrir það, sem þegar væri séð fyrir að gerast mundi. „Ekki verður feigum forðað né ófeigum í hel kom- ið,“ segir gamalt máltæki. Forlagatrúin hefur bæði löng- um og víða átt marga fylgjendur. „Þetta átti svona að fara,“ segja oft trúaðir menn. Og „eigi má sköpum renna“ er orðtak þeirra, sem telja, að ekki sé unnt að afstýra því, sem fram á að koma. Þetta sjónarmið væri réttmætt, ef ávallt skipaðist á sama veg og segir í dæmunum tveim hér að framan. En til allrar hamingju er því ekki þannig farið. Þegar víðar er skyggnzt um á sviði reynslunnar, kemur í Ijós, að ör- lögin virðast ekki með öllu ósveigjanleg. Trú og heim- speki fjalla um þá spurningu, hvort alheimurinn sé vél- gengur og óumbreytanlegur eða ekki. Hér verður aðeins fjallað um einstök atvik, sem raunverulega hafa átt sér stað. Og þar sem stundum er unnt að koma í veg fyrir að það gerist, sem séð hefur verið fyrir, er rétt að snúa sér fyrst að þeirri hlið málsins. Fyrirséðum atvikum afstýrt. Sú hugsun, að unnt sé að sjá fyrir atburð, sem aldrei kemur fram, sýnist vera nokkurs konar sjálfsmótsögn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.