Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Qupperneq 22

Morgunn - 01.12.1964, Qupperneq 22
100 MORGUNN En lífið er ekki samsafn einstakra og sjálfstæðra atvika, heldur atburðarás, þar sem eitt er í tengslum við annað. Það sem gerist, er því það, að eitthvert einstakt atriði í atburðarásinns — atvik, sem menn hafa séð fyrir — á sér ekki stað í raun og veru. Einhver verknaður verður þessu til hindrunar. Ýmsar ástæður geta legið til þess verknaðar. Stundum er hann runninn af einhverri ósjálf- ráðri hvöt og án þess að lagður sé trúnaður á þau áhrif, sem hvöttu til hans. 1 Washington-ríki vaknaði ung kona við svo hræði- legan draum, að hún vakti mann sinn til þess að segja honum þegar, hvað fyrir sig hefði borið. Hana dreymdi, að þung og skrautleg ljósakróna, sem hékk yfir rúmi unga barnsins í næstu stofu, dytti niður yfir barnið og ylli dauða þess. Og henni fannst þau hjónin standa bæði þar innj og horfa á hvernig komið var. Hún sá klukkuna á kommóðunni hjá barnsrúminu og var hún nákvæmlega fimm mínútur yfir hálffimm. Hún þóttist einnig heyra veðurhljóð úti og regn lemja rúðurnar. Maður hennar gerði ekki annað en hlæja að draumn- um. Hann sagði, að þetta væri eintóm markleysa, og hún skyldi reyna að gleyma þessu og sofna. Innan skamms var hann sjálfur farinn að hrjóta, en hún lá andvaka. Hún gat ekki losnað við óttann. Og innan stundar lædd- ist hún fram úr rúminu, fór inn og sótti barnið. Um ieið varð henni litið út um gluggann og sá, að það var bezta veður og harla ólíkt því, sem hún veitti athygli í draumn- um. Hún hálf skammaðist sín fyrir þetta frumhlaup um leið og hún lagðist út af með barnið. Tveim klukkustundum seinna vöknuðu hjónin við ægi- legt brothljóð. Þau þutu á fætur og inn í stofu barnsins, þar sem þunga ljósakrónan hafði dottið niður í rúmið, og ekki vafi á því, að hún hefði stórslasað barnið, ef móðir þess hefði ekki verið búin að bjarga því þaðan. Hjónun- um varð litið hvoru á annað. Báðum var það sama í hug. Og það sem meira var: Klukkan á kommóðunni var ná-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.