Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Síða 27

Morgunn - 01.12.1964, Síða 27
M O R G U N N 105 hennar. En þegar bróðir minn kom, héldu T— engin bönd og hann rauk af stað. Um hádegisbilið námu veiðimennirnir staðar hjá á einni og átu nesti sitt. T— lagðist niður og ætlaði að drekka úr ánni, en kom þá um leið óvart við gikkinn á byssunni, svo skotið hljóp af og í manninn. Faðir minn lagði hinn særða varlega á bakið og hljóp af stað til þess að sækja hjálp. Rakst hann fljótlega á mann í vagni með hvítum hesti fyrir. Þeir lögðu T— gætilega á vagninn og óku heimleiðis. Þegar leiðir skiidu, bað prestur ökumanninn að aka ekki framhjá heimili T— á leiðinni til sjúkrahúss- ins og lofaði hann þvi. En svo fór, að hann villtist. Og um leið og hann ók framhjá húsinu, stóð frú T— úti og þekkti þegar vagninn. Henni varð svo mikið um, að hún féll í öngvit. Um nóttina andaðist T— á sjúkrahúsinu." Stundum er atburðarásin svo flókin og þar koma svo margir við sögu, að ekki er við því að búast, að sá, sem fyrir vitruninni verður, geti þar nokkuð við ráðið. Kona nokkur í New York vaknaði að morgni dags við vondan draum. Hún þóttist sjá flugvél hrapa til jarðar á vatnsbakka ekki langt í burtu. Við slysið kviknaði í Þaki kofa nokkurs og einnig í vélinni og brann flugmað- urinn þar inni. Þennan morgun þurfti hún að skrifa tvö bréf og segir, að sér hafi orðið ósjálfrátt að segja frá draumnum, að því viðbættu, að brunaliðsbíllinn muni fara ranga leið á slysstaðinn og verða fyrir vikið of seinn til að bjarga flugmanninum. „Allan daginn,“ segir konan, „var þessi draumur svo Ijóslifandi í huga mér, að ég fylgdist ósjálfrátt með hverri vél, sem flaug yfir. Seint um daginn var ég að sýsla við kvöldmatinn í eldhúsinu, og verður mér þá allt í einu uð kalla til bónda míns: ,,Nú kemur vélin, sem ferst. Hlauptu, Róbert, undireins á brunastöðina og varaðu þá við að aka meðfram skipaskurðinum að vatninu, heldur fara hina leiðina." Bóndi minn fór út, en rak þegar aftur höfuðið inn úr gættinni og sagði, að ekkert væri að flug-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.