Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Page 29

Morgunn - 01.12.1964, Page 29
MORGUNN 107 Maðurinn hefur aldrei ætlað sér þá dul. En hann vill gjarna vera frjáls að því að segja já eða nei, að því er vafðar hans eigin breytni. Og það virðast menn hafa reynt að gjöra varðandi þau fyrirséðu atvik, sem hér hefur verið skýrt frá — en innan takmarka þó, og ekki tekizt að varna óhöppunum. Afbrigði. ESP-áhrif, sem boða yfirvofandi hættu, þurfa ekki ætíð að stafa af forvizku. Þau geta átt rót að rekja til or- sakar, sem þegar er fyrir hendi. Þá eru þau fremur dul- skyggni en forvitund. Trúður nokkur fékk hugboð um slys, sem yrði næsta dag. Orsökin gat verið sú, að bilun hefði þá þegar átt sér stað á útbúnaði í fimleikatjaldinu, er hiaut að valda slysinu, en ekki hitt, að hann hafi beinlínis séð það fyrir. Hann segir svo frá: ,,Eitt af sýningaratriðum okkar er kallað: Himnastig- arnir. Tólf stúlkur klifra hver upp sinn stiga. Hljóðfæra- sláttur hefst. Og við sveiflum stigunum fram og aftur eftir hljóðfailinu og svo hátt sem unnt er, en á meðan gera stúlkurnar ýmsar fimleikaæfingar. Stigar þessir eru festir með stálhringjum um stengur efst uppi í rjáfri tjaldsins. Að kvöldi hins 20. apríl 1955 var ég að sveifla ungri stúlku, sem Nína heitir, í stiganum. Þá þykist ég allt í einu sjá stigann hennar losna af stönginni, og ég fann það á mér, að það mundi verða slys í þessum stiga dag- inn eftir. Ég var alveg viss um það. — Ég þorði ekki að segja frá þessu, enda vissi ég, að það mundi bara verða hlegið að mér. En við morgunsýninguna daginn eftir, hafði ég vak- andi auga á Ninu, eftir að hún klifraði upp stigann. Og ég hafði ekki sveiflað henni nema örstutta stund, þegar ég og allir í tjaldinu heyrðu háan brest. Annar hringur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.