Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Qupperneq 30

Morgunn - 01.12.1964, Qupperneq 30
108 MORGUNN inn, sem hélt stiganum, hafði hrokkið í sundur. Stiginn hékk aðeins á öðrum kaðlinum og kom í áttina til mín á fleygiferð. En vegna þess að ég var við óhappinu búinn, tókst mér að kippa þannig í stjórntaugina, að ég gat dreg- ið úr hraðanum og forðað því, að stúlkan sveiflaðist á súluna á bak við okkur, en það hefði orðið hennar bani eða að minnsta kosti slórslasað hana. Henni var hjálpað niður úr stiganum. Hún var lítið meidd, aðeins löskuð nokkur rif. Sjálfur er ég viss um, að það var þessari að- vörun að þakka, að mér tókst að forða Nínu frá alvar- legum meiðslum.“ Mörg ESP-fyrirbæri varða veikindi, sem í vændum eru, eða hættu á sjúkdómi. En oftast er ekki unnt að fortaka, að sjúkdómseinkenni kunni ekki þá þegar að hafa verið fyrir hendi. Þarf þá ekki að vera um forvizku að ræða. Verður þessu þá ekki skipað í neinn sérstakan flokk ESP- fyrirbæra. Stundum snerta þau fyrirbæri ekki sjálfan sjúk- dóminn, heldur aðeins líkur fyrir honum. Getur þetta leitt til þess, að til réttra ráðstafana sé gripið í tíma. Hjón, sem bjuggu á afskekktum stað í Ástralíu, áttu fimm börn ung, þrjár dætur og tvo drengi á öðru ári og voru þeir tvíburar. Maðurinn skýrir þannig frá: ,,Eg vann frá klukkan tvö á daginn til tólf á kvöldin og stundum lengur. Eina nóttina, þegar ég kom heim, sat kona mín uppi með annan tvíburann í fanginu. Hann hafði ofurlítinn hita. Okkur kom saman um, að þetta væri ekki annað en vottur af mýraköldu, en hún var hér algengur kvilli og okkur hafði jafnan tekizt að lækna hana án þess að þurfa að leita læknis, enda bjó hann í tuttugu mílna fjarlægð. Ég hafði engar áhyggjur af lasleika stráksins og fór að sofa. Undir morgun dreymir mig, að læknirinn væri kominn til að líta á drenginn og sagði, að hann væri með barna- veiki. Við þetta hrökk ég upp, fór framúr og læddist á tánum inn í svefnherbergið, þar sem móðirin svaf með börnin. Hún var þá vakandi, en drengurinn svaf vært, and-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.