Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Síða 39

Morgunn - 01.12.1964, Síða 39
MORGUNN 117 í'akleitt að steininum, sem lá í ánni nákvæmlega þar, sem ég hafði horft á hann í svefninum. Mér voru seinna boðnir 300 daiir í þennan stein, en ég tímdi ekki að láta hann.“ Þetta geta naumast talizt fjarhrif, þar sem um dauðan hlut er að ræða. Beinast iiggur við að ætla, að maður- inn hafi beinlínis (eða sál hans) farið úr likamanum og á staðinn, þar sem steinninn lá. Rússneskur maður í Bandaríkjunum, sem áður átti heima í Kharkov, segir svo frá: ,,Á árunum 1930—33 var fjöldi manna fangelsaður í Rússlandi vegna ákæru um leynisamsæri gegn Stalin. Á meðal þeirra var unnusta mín, Helen að nafni. Við vor- um mjög ástfangin og samband okkar bæði innilegt og gott. Fimm mánuðum seinna dreymdi mig afar ljósan draum. Fg þóttist vera staddur í fangaklefanum, þar sem Helen og önnur stúlka, sem ég ekki þekkti, sátu á rúm- fleti og voru að tefla eins konar skák, sem ég þó áttaði uiig ekki greinilega á. Ég virti þær og klefann mjög vand- lega fyrir mér, en hins vegar virtust þær ekki sjá mig. % setti á mig allt, sem þarna var inni: rúmfletið, litla borðið, stólana og gluggann, sem luktur var til hálfs af járnspeldi. Ég þóttist meira að segja klifra upp á annan stólinn, og sá þá turn dómkirkjunnar góðan spöl í burtu. Fangelsið var fullra tíu kílómetra leið frá heimili mínu. Og i þá níu mánuði, sem Helen var lokuð þar inni, feng- um við hvorki að sjást né skiptast á bréfum. Leyniþjón- Ustan rússneska kom í veg fyrir það, enda beitti hún öll- um ráðum til þess að fá Helen til þess að játa skriflega bann glæp, sem hún aldrei hafði framið. Þegar engin leið var að fá hana til þess að játa á sig Ueina sekt, var hún að lokum látin laus. Það varð mikill fugnaðarfundur og Helen sagði mér alla sögu sína. Með- ul annars gat hún þess, að fyrir um það bil fimm mán- bðum hefði hún verið flutt úr einmenningsklefa sínum og 1 annan klefa, þar sem stúlka var fyrir. Þá minntist ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.