Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Side 48

Morgunn - 01.12.1964, Side 48
126 MORGUNN fundinum og sannleikanum samkvæmt vottar undirritað- ur hinn 3. nóv. 1934. E. G. Við nákvæma athugun og saroanburð kom í ljós, að yfirleitt var íbúðinni sjálfri og þeim hlutum, sem þar voru inni, rétt lýst. Það sem á milli bar var þetta: 1. Myndin á arinhillunni er ekki hópmynd, heldur Búddhalíkneski, en hjá því standa reykelsisker og aðrir smáhlutir. En í rauninni er það undravert, hve vel hún lýsir því, sem þarna stóð, t. d. klukkunni. Lýsingin á henni var hárrétt, það sem hún náði. 2. Bókin á borðinu var Biblían, en framan við hana voru bundin sérstök blöð, ætluð fyrir fjölskyldumyndir. Hún segir nákvæmlega rétt til um myndirnar af W. og dóttur hans, og að báðar voru á hægri síðu. Hugsanlegt er, að hún hafi einhvern tíma heyrt W. nefndan og að hann ætti dóttur, sem héti Rut. En að hún gæti þekkt þau á mynd, telur dr. Björkhem með öllu útilokað. 3. í bókaskápnum var Lagasafnið sænska, sem raunar er mjög sjaidséð í einkabókasöfnum Hins vegar var Nor- disk Familjebok þar ekki, né heldur Miðaldasaga Manner- heims. En bækur voru þarna um svipuð efni. Og víst voru þar bækur í rauðu bandi. 1 skápnum var einnig bók með blaðsiðutalinu 10 hægra megin, sem er mjög sjaldgæft, eins og allir vita. Aftur á móti var það ekki rétt, sem hún las í bókinni. 4. Málverk í svartri umgjörð var þarna inni, en það er ekki málað af Virgin 1902, heldur stendur á því E. W. 1916. Annað málverk var þar einnig í gylltum ramma. Það er af vatni og umhverfi þess, og sér á hafið í baksýn. Einnig var þarna mynd af hollenzkri stofu og er þar ung stúlka að lesa og sér á bak henni. Um það sagði hún: „Mér sýnist það vera af stúlku.“ 5. Borðið, sem hún hélt að væri teborð, er skrifborð með glerplötu. Af ásettu ráði var henni sagt að þreifa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.