Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 52
130 MORGUNN gizka á, að það hafi upphaflega verið skráð í Egyptalandi um miðja 14. öld fyrir fæðingu Krists. Má vera, að sum- um þyki hér vera sælzt eftir helzti gamalli speki, sem orðin sé úrelt og ekki við hæfi nútímans. Því get ég að- eins svarað þessu: Ef þessi gömlu. orð eiga ekkert erindi til þín og þú hefur í raun og veru ekkert af þeim að læra — þá óska ég þér til hamingju. íhugun. Ver hreinskilinn við sjálfan þig og íhugaðu til hvers þú varst skapaður. Ihugaðu getu þína, hvers þér er vant, svo og afstöðu þína til annarra manna. Á þann hátt öðlast þú þekkingu á skyldum lífsins, og hún mun leiðbeina þér á öllum veg- um þínum. Eigi skalt þú tala eða framkvæma fyrr en þú hefur vegið orð þín og rannsakað þýðingu þeirra skrefa, sem þú hyggst ganga. Þá mun ávirðingin víkja frá þér og skömmin verða framandi í húsi þínu. Þá mun iðrunin verða þér fjarlæg og harmatárin skulu ekki væta kinnar þínar þessa heims né annars. Hinn fljótfærni beizlar ekki tungu sína. Hann talar í tíma og ótíma og flækir sig í heimsku sinna eigin orða. Eins og sá, sem anar áfram og stekkur yfir girðing- una, á það á hættu að falla í síkið handan hennar, þannig fer fyrir þeim, sem flanar að öllu, áður en hann hefur athugað afleiðingar breytni sinnar eða þá ábyrgð, sem hún bakar honum. Hlýð því á rödd íhugunarinnar með fullri gát. Hún mæl- ir orð vizkunnar og leiðir þig á vegu öryggis og sannleika. liógva»rð. Hver ert þú, maður, að þú miklist af vizku þinni og gortir af mannkostum þínum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.