Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Side 54

Morgunn - 01.12.1964, Side 54
132 MORGUNN Beizlaðu tungu þína og haltu vörð um varir þínar, að orð munns þíns ekki eyðileggi þinn eiginn frið. Sá, sem hæðir farlama mann, gæti þessi, að hann sé ekki sjáifur haltur. Og sá, sem finnur gleðina í því að tala um hrösun annarra, mun stingast í hjartað, er hann heyrir rætt um eigin ávirðingar. Orðmælgin leiðir til iðrunar, en þögnin felur í sér öryggi. Málgefinn maður verður öðrum til leiðinda og eyrun þreytast á masi hans. Óstöðvandi fiaumur orða hans drekk- ir heilbrigðum samræðum. Sá, sem gortar af sjálfum sér, leiðir yfir sig fyrirlitn- ingu annarra, og aðhlæginn maður er hættulegur. Grátt gaman eitrar vináttuna, og sá, sem ekki hefur taumhald á tungu sinni, lendir í vandræðum. Sníð þú þér jafnan stakk eftir vexti, en eyddu þó ekki meiru en efni þín leyfa, svo að það, sem þú aflar á ung- um aldri, megi verða þér stoð í ellinni. Legg alúð þína við eigin störf, en iáttu stjórnendur rík- isins um þess málefni. Eyð þú ekki í óhófi fé þínu í skemmtanir, svo að erfið- leikarnir, sem það bakar þér að kaupa þær, yfirgnæfi ekki þá ánægju, sem þú hefur af að njóta þeirra. Lát hvorki auðlegð þína loka augum aðgæzlunnar né gnægðir þínar skera hendurnar af hófsemi þinni. Sá, sem lifir í óhófi, mun síðar hnugginn reyna skort sinna brýn- ustu nauðsynja. Nem þú vizku af reynslu annarra manna, og með því að setja þig í þeirra spor, skalt þú leiðrétta þína eigin galla. Fulltreystu engum fyrr en þú hefur reynt hann, en vantreystu heldur engum að ósekju. En þegar þú hefur fullreynt mann að heiðarleika, skalt þú varðveita hann i hjarta þínu sem fjársjóð. Og hann skal vera þér gimsteinn, sem ekki verður til fjár metinn. Hafna þú vinskap þeirra, sem allt láta falt fyrir fé. J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.