Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 61
MORGUNN 139 honum þóknast að opinbera okkur þessa leyndardóma." Þessi fróma afstaða fáfræðinnar, sem er í fullkominni mótsögn við vísindaanda nútímans, fellur mönnum yfir- leitt ekki í geð. Mannshugurinn hefur þegar reynzt fær um að upplýsa marga ,,leyndardóma“ þessarar veraldar, svo undrun og aðdáun hefur vakið. Líkamsdauðinn er staðreynd, sem enginn fær umflúið, og því er eðlilegt, að menn vilji vita allt sem unnt er um Það, hvað þá taki við. Ef einhver spyr, hvernig við eig- Um að fara að því, þá er því til að svara, að við eigum að beina huganum að rannsókn þessara hluta alveg eins og að hverju öðru viðfangsefni. Að þessum rannsóknum hefur Brezka Sálarrannsóknafélagið unnið í full áttatíu ár. Og það er mjög sennilegt, að maðurinn muni reynast fær um að afla sér þeirrar þekkingar. sem hann þráir, einnig á þessu sviði. Fjarhrif eða bein samskipti sálanna án aðstoðar skyn- færanna hafa þegar verið að fullu sönnuð. Og þótt sálin yfirgefi líkamann í dauðanum, er þessi möguleiki enn fyrir hendi og gerir okkur mögulegt að öðlast þekkingu á því lífi, sem við tekur eftir dauðann. Vandinn er sá að greina slíka þekking frá ímyndunum undirvitundarinnar og frá því, sem saman við hana kann að blandast úr huga bess, sem veitir henni viðtöku. En þetta á að takast, ef varúðar og hugkvæmni er gætt. Hvar eru hinir framliðmi? betta er spurning, sem allir hljóta að velta fyrir sér, sem hugsa um þessi mál. En fyrst skulum við athuga lauslega aðra spurningu. Hvar er sú veröld, sem opinber- ast manni í draumi? Okkur kann að dreyma ákveðið um- hverfi. Við sjáum tré til vinstri handar og læk til hægri °g hlið á bak við. Auðsætt er, að við höfum sjálf skapað Þetta umhverfi, sem við þykjumst verða vör við. Og i úraumnum erum við ekki í neinum vafa um, að það sé vaunverulegt. Gæti það verið rétt, að hugurinn skapi í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.