Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Side 75

Morgunn - 01.12.1964, Side 75
MORGUNN 153 Þá sagði Prajapati þeim að búast sinu bezta skarti og fara síðan og skoða sig í tjörninni. Þetta gerðu þeir, og þegar hann spurði, hvað þeir hefðu séð, svöruðu þeir: ,,Við sáum sjálfa okkur alveg eins og við erum, vel til hafða og í sparifötunum." ,,Þannig sjá menn vissulega sjálfa sig,“ svaraði Praja- Pati, „og þetta sjálf er ódauðlegt og óttalaust.“ Og lærisveinarnir héldu heim á leið og voru harla glaðir. En þegar Prajapati horfði á eftir þeim, var honum harmur i huga og hann sagði við sjálfan sig: „Þarna fara þeir báðir án þess að gera sér greir. fyrir eða skilja sinn sanna, innri mann. Sá, sem aðhyllist slíka villukenningu um sitt sanna eðli, hlýtur að farast..“ Ánægður yfir því að hafa fundið sjálfan sig sneri Viro- chana heim aftur til þursanna og hóf að kenna þeim, að hinn sýnilegi líkami skyldi mest metinn og honum ein- um bæri að þjóna til þess að öðlast öll gæði bæði þessa heims og annars. Og þessi er kenning þursanna enn þann dag í dag. En á meðan Indra var á leiðinni heim til goðana, skild- ist honum, hve fánýt þessi þekking var í raun og veru. ,,Úr því þetta sjálf,“ hugsaði hann, „er vel til haft, hegar líkaminn er vel til hafður og býst skrautklæðum, hegar líkaminn er búinn skarti, þá hlýtur það líka að vera sjónlaust, þegar líkaminn er blindur, haltra þegar líkam- inn er haltur, hrörna þegar líkaminn hrörnar. Það hlýt- Ur meira að segja að deyja þegar likaminn deyr. Ég fæ t>ví ekki séð, að þessi þekking komi að neinu haldi.“ Og Indra sneri aftur til Prajapati til þess að öðlast full- komnari fræðslu. Prajapati skipaði honum að vera hjá sér í önnur þrjátíu og tvö ár. Þá tók hann fyrst að segja honum til smátt og smátt. „Sá sem gengur um í draumi,“ sagði Prajapati, „nýtur fress, sem fyrir hann ber í ljóma og dýrð — það er hinn sanni, innri maður, ódauðlegur og óttalaus."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.