Morgunn


Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.12.1964, Blaðsíða 80
158 MORGUNN hafði lokið morgunverkum sínum, fór hún að athuga pils- ið. Leizt henni það góð flík og var ánægð með það. Heng- ir hún það svo upp aftur, en ekki á sama stað, heldur við höfuðgaflinn á rúmi sínu. En nú bregður svo við, að hún getur ekki sofnað, finnst sér líða illa, án þess þó að gera sér grein fyrir ástæðunni, því að ekki finnur hún til verkja. Þegar liðið er langt fram á nótt, dettur henni allt í einu pilsið í hug. Tekur hún það þá og leggur það til fóta í rúm Jakobs; vill gjöra tilraun, hvort það hafi áhrif á hann. Fer hún svo aftur upp í rúm sitt, og óðar en hún hefur lagt höfuðið á koddann, er hún sofnuð og sefur vært til morguns. Þegar hún er nývöknuð, kemur Jakob inn frá morgun- gegningum. Segist hann hafa farið snemma á fætur, því hann hafi lítið geta sofið seinni part næturinnar. Guð- rúnu fer nú fyrir alvöru að gruna, að þessi vanlíðan, sem fólk hennar hefur orðið fyrir, kunni að vera á einhvern hátt pilsinu að kenna. Á Gilsstöðum var portbyggð bað- stofa. Tekur Guðrún nú pilsið, fer ofan með það og legg- ur það á vefstól þar á gólfinu, beint niður undan rúmi þeirra Jósefs og Lilju (þau voru húsmennskuhjón á heim- ilinu). En næsta morgun kvartar Lilja undan því, að hún hafi ekki getað sofið um nóttina fyrir sífelldu skrölti í vefstólnum. Kveðst hún fyrst hafa haldið, að það væri hundurinn á einhverju rölti, en þegar þetta skrölt hafi varað alla nóttina, hafi hún þó farið að efast um, að svo væri, enda hafi hann legið og sofið vært, þegar hún hafi komið ofan. Guðrún segir þá frá, hvernig sér og sínu fólki hafi liðið, þegar pilsið hafi verið nálægt því. Kemur þeim konunum saman um, að Gunna Kokk muni hafa verið að vitja um eigur sínar. En Jósef, sem var talsvert hæðinn, fór nú að gera bitrasta háð að þeim fyrir hjátrú þeirra og heimskulegar ímyndanir. Gramdist þeim spott hans og háð. Svo þegar hann er kominn út, taka þær ráð sín saman um að reyna að klekkja á honum og koma honum á aðra skoðun. Taka þær því pilsið og hengja það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.