Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Page 22

Morgunn - 01.06.1968, Page 22
16 MORGUNN Staðreynd er það, að unnt er að taka af mönnum hendur og fætur og jafnvel að skipta um hjarta í þeim, án þess að ,,ég“ þeirra breytist eða skaddist við það nokkurn skapaðan hlut. Aftur á móti er það svo, að ef heilinn skaddast, þá hef- ur það í för með sér truflanir vissra þátta sálarlífsins. Svip- aðar truflanir er unnt að framleiða með lyfjum um lengri eða skemmri tíma. Þetta bendir á annað af tvennu: að ,,ég“ mannsins sé alveg sérstaklega tengt heilanum umfram aðra líkamshluta, eða þá hitt, sem margir halda fram, að þetta sem við nefnum „ég“ sé ekkert annað en efnislegt fyrirbæri, sé eingöngu fólgið í starfsemi heilafrumanna, og hverfi því með öllu og verði að engu um leið og líkaminn deyr og heila- frumur hans leysast upp. Þeir viðurkenna að visu, að þessi starfsemi sé mjög flókin og engan veginn unnt að skýra hana til neinnar hlítar, að minnsta kosti ekki nú, hvað sem seinna kann að verða. Þessir vísu menn segja ennfremur, að minningar okkar séu ekki annað en einhver merki eða rispur, sem hið skynj- aða setji á vissar frumur heilans, en standi þar síðan eins og stafir á bók. En fínt má nú þetta letur vera og þétt, því margt geymist í minni þess, sem lengi hefur lifað. En, nú er það svo, að heilafrumurnar endurnýjast á nokkrum ár- um ekki síður en aðrar frumur líkamans. Við fáum nýjan heila án þess að verða að nýjum mönnum og án þess að glata gömlum minningum. Ef minningarnar eru ekki annað en gamlar rispur á gömium heilafrumum, hvers vegna hverfa þær þá ekki með þeim, heldur koma fram nákvæm- lega eins á þeim nýju frumum, sem vaxa í þeirra stað? Og hvað mundi stjórna þeirri nákvæmu endurprentun á frum- urnar? Sjálfsagt er að viðurkenna það, að mannsheilinn er harla flókin vél og merkilegt tæki. Hann virðist gegna svipuðu hlutverki fyrir líkamann og miðstöð símans gegnir fyrir Reykjavík og nágrenni. Margt bendir til þess, að sú stöð heilans sé sjálfvirk að verulegu leyti, og þaðan liggja þræðir tauganna urn gervallan líkamann. En hversu sjálfvirk og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.