Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Qupperneq 23

Morgunn - 01.06.1968, Qupperneq 23
MORGUNN 17 fullkomin sem stöðin er, ræður hún því þó ekki sjálf, við hvern er talað, né heldur hinu, hvað talað er. Þar verður Þetta dularfulla „ég“ einstaklingsins að koma til sögunnar. Um það hefur mikið verið rætt undanfarið í útvarpi og blöðum, að tekizt hefur að skipta um hjarta í nokkrum uiönnum. 1 því sambandi gæti maður látið sér detta í hug, að einhvern tíma kynni einnig að takast að skipta um heila °g setja í staðinn heila úr allt öðrum manni. Hvað mundi verða, ef þetta tækist? Mundi sá, sem heilann fær, verða áfram hann sjálfur eins og þegar hann fær hjarta úr öðr- um manni? Eða mundi hann eignast það ,,ég‘“, sem sá var, sem heilinn var tekinn úr? Það er að minnsta kosti gaman uð velta þeirri spurningu fyrir sér. Fengist svar við henni á t>á lund, að maður lifði það af að láta setja í sig annan mannsheila, þá mundi það koma í ljós, hvort „ég“ manns- ins og heili hans er eitt og hið sama, eða hvort heilinn er á sama hátt og hjartað aðeins starfstæki líkamans. Eins og sakirnar standa nú, er það aðeins tilgáta og meira að segja mjög hæpin og ósennileg tilgáta, að það sem við nefnum „ég“ eða sál mannsins sé ekkert annað en starf- semi heilafrumanna. Fyrir þessu hafa engar fullgildar sann- anir verið færðar. Nokkrir ágætir vísindamenn trúa þessu að vísu eða að minnsta kosti telja það vera hentuga tilgátu í vísindastörfum sínum. Hinum mun þó sífellt fara fjölgandi 1 hópi hinna gáfuðustu sálfræðinga, heimspekinga og lækna, sem telja hina skoðunina réttari og sterkari rökum studda, að hið ósýnilega „ég“ mannsins sé raunverulega til, en heil- mn sé aðeins tækið, sem það notar á meðan það dvelst í þessum efnislíkama. Heili þinn er líkur margstrengjaðri hörpu, og allt bendir til að það sért þú, sem á hörpuna leikur. Það virðist hrein fjarstæða að láta sér detta í hug, að harpan leiki á sig sjálf. Það er heldur ekki sennilegt, að það geti verið hin utanað- komandi áhrif og skynjanir einvörðungu, sem hreyfi strengi hörpunnar. Ef svo væri, ættu hinar sömu skynjanir jafnan að vekja hin sömu geðhrif. Reynslan sýnir, að svo er ekki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.