Morgunn


Morgunn - 01.06.1968, Qupperneq 31

Morgunn - 01.06.1968, Qupperneq 31
MORGUNN 25 húsinu og sendi þangað frænda þeirra, sem er læknir, til að vitja um hann. Er skemmst frá því að segja, að hann komst að því, að Ford var vegna þessara stöðugu morfíngjafa, sem vitanlega hefði átt að minnka smátt og smátt, orðinn ofur- seldur morfínnautninni. Sagði hann Ford umbúðalaust, að ekki væri nema um tvennt að velja, annað hvort að draga úr skammtinum smátt og smátt, eða snögghætta morfín- neyzlunni. Hvor kosturinn sem valinn yrði, myndi valda miklum þjáningum, en þær myndu taka skemmri tíma, ef síðari kosturinn væri tekinn, en verða jafnframt óbærilegri meðan á því stæði. Um þetta segir Ford sjálfur: „Og ég tók mína ákvörðun. En um nóttina leið ég slíkar kvalir bæði á sál og líkama, að ég hefði þúsund sinnum heldur kosið að deyja, og það þó eftir fylgdu eilífar píslir í víti. Þegar ég minnist þjáninga þessara daga, rennur mér ennþá kalt vatn milli skinns og hörunds. Það er sagt, að menn gleymi fljót- lega líkamlegum þjáningum, en angistin og hin andlega þjáning gleymist aldrei. Hver taug í líkama mínum bók- stafiega æpti og engdist í krampateygjum. Eg gat hvorki neytt svefns né matar. Ég hágrét á daginn, en bölvaði á nóttunni. Hvers vegna hafði ég ekki fengið að deyja með systur minni og vinkonu hennar? Hvers vegna hafði Guð yfirgefið mig? Nú skildi ég örvæntingu Jobs, er hann for- mælti Guði og fæðingardegi sínum. En ég fékk ekki að deyja. Og ég reyndi að halda dauðahaldi í trúna á réttlæti Guðs þrátt fyrir allt. Síðasta höggið, sem ég var lostinn var það, að ég missti sjónina. 1 um það bil þrjár vikur var ég gjörsamlega blind- ur. Og þegar sjónin var farin, hnignaði brátt allri von. Hafði ég þá reynt allar þessar óbærilegu þjáningar til þess eins að verða í eilífu myrkri það sem ég átti eftir ólifað?“ Nei, Arthur Ford átti eftir að fá aftur sjónina og sigrast með óbugandi karlmennsku á ofnautnarástríðu morfínsins. En það varð dýru verði keypt, því taugar hans voru algjör- lega bilaðar eftir hina ofurmannlegu áreynslu, og leiddu þær afleiðingar hann aftur í víti nýrra þjáninga og ann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.