Morgunn


Morgunn - 01.12.1985, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.12.1985, Blaðsíða 21
SR. KRISTINN DANIELSSON: Sálarrannsóknir og sálfarir Erindi flutt í Bjarnaneskirkju 13. ágúst 1939. Kæru tilheyrendur. ,Ég verð að byrja með því að biðja yður fyrir fram að afsaka, að erindi mitt verður öðruvísi, en orðið hefði, ef ég hefði haft lengri undirbúningstíma. En þegar mér í gærmorgun bárust tilmæli um, að ég flytti erindi um það málefni, sem nokkuð er kunnugt, að ég hef áhuga fyrir, sálarrannsóknamálið, þá þóttist ég ekki mega láta það spyrjast, að ég skoraðist með öllu und- an. Og því stend ég nú hér. Ég styðst í þessu máli mínu við útlend rit, sem ég hafði hingað með mér um þessi efni. í einu þeirra segir mjög merkur og lærður sálarrann- sóknamaður, dr. Cecil Maby, eitthvað á þessa leið: Það eru ekki nema tiltölulega fáir menn, sem fyrir erfðir eða atvik eða sérstaka köllun til þess, hafa raunverulega áhuga á dýpstu rökum tilverunnar, í þessum heimi eða öðrum. Slíkir menn eru helzt heimsspekingar, guðfræðing- ar og spíritistar. En að því kemur þó fyrr eða seinna annaðhvort um stund, þegar erfiðleika tímabil mæta, eða varanlega, þegar meiri andlegum þroska er náð — að fyrir oss öllum verða hinar æfagömlu spurningar: Er ég andleg vera, ekki síður en líkamleg? Og ef svo er, hef ég þá ódauðiega sál, sem mun lifa eftir líkamsdauðann? f samanburði við þessa ráðgátu blikna og verða lítils- virði öll önnur viðfangsefni tilverunnar. Því að ef vér gjörum ráð fyrir, að vér séum hér ekki í neinum tilgangi, MORGUNN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.