Morgunn


Morgunn - 01.12.1985, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.12.1985, Blaðsíða 72
minnist ég átakanlega dæmis um það, að maður þá látinn fyrir a. m. k. tveim eða þrem árum kvartaði um vansælu sökum þess, hve margir eftirlifendur hugsuðu kuldalega til hans. Maður þessi hafði á sínum tíma verið valdamikill og fór því fjarri, að allir lyki upp einum munni um það, hvernig hann beitti valdinu. Ég spurði hann, hvort hon- um fyndist ekki að hann hefði með nokkrum hætti unnið til þess kulda, sem hann nú kvartaði undan, og vildi hann ekki neita því. Veraldarmákt er brotin þá, þessa skyldir i tima gá, sagði Steinn biskup. Héðan farinn má valdsmaðurinn sín ekki meir en vikadrengurinn. Sú var tíð að íslenzkir prestar pi’edikuðu eilífa útskúf- un, þ. e. eilífar kvalir, og líklega ber þeim að gera svo, ef þeir vilja geta talizt sannlútherskir, en ekki veit ég til að þetta eigi sér lengur stað, enda hefur aldrei verið flutt óguðlegri kenning. Tortiming er annars eðlis, og verið hafa þeir á meðal hinna djúpúðgustu kennimanna, er töldu hana hugsanlega. Um það atriði getur vitanlega enginn maður sagt með fullri vissu og ekki leysir spíritisminn þá gátu. En í sæti presta þeirra, er prédikuðu eilífar kvalir, eru nú setztir aðrir, sem ekki telja það kurteisi að minn- ast á vansælu eftir dauðann. Eða ef þögnin um þetta staf- ar ekki beinlínis af kurteisi, þá er hún sprotin af ótta við að verða sakaður um að vilja hræða menn inn í himnaríki. Mesti kennimaður þjóðarinnar síðan Jón Vídalín leið, Har- aldur Níelsson, þekkti ekki þann ótta (til eru líka þeir á meðal lærisveina hans, sem ekki gera það), og eðlilega var kenning hans hörð, því að hann taldi sér ekki leyfi- legt annað en að segja það, sem hann vissi sannast og rétt- ast. Og hann vissi það vel, að ægileg, ósegjanleg vansæla er til handan grafarinnar (eins og hún er til hérna meg- in), þó að til allrar hamingju séu þeir víst tiltölulega fáir, sem hana reyna, og að Guðs kærleikur og miskunn sé þar 70 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.