Morgunn


Morgunn - 01.12.1985, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.12.1985, Blaðsíða 75
leika, að hinum megin á tunglinu kynni að vera asnakyn, sem talaði ensku, en fáir mundu trúa á þann möguleika. Nokkru eftir miðja fyrri öld ritaði Mill um rökin með og móti því, að persónuleiki mannsins lifði dauðann. f hjarta sínu mun hann hafa talið líkurnar til framhaldslífs hverf- andi litlar, en það lætur hann vitanlega ekki hafa áhrif á rökfærslu sína. Og á grundvelli rökfræðinnar einnar gerir hann grein fyrir þvi, hvernig framhaldslífinu hljóti í meginatriðum að vera háttað, ef það á annað borð eigi sér stað. Það er merkilegt að þessar ályktanir hins skarp- vitra manns áttu frásagnir framiiðinna eftir að staðfesta. Þess erekki að vænta að ég, sem ekki er guðfræðingur, sé víðlesinn í ritum guðfræðinnar um þetta efni. En nokk- uð hef ég leitazt við að kynna mér, hvað hún hefði um það að segja. Meðal hinna merkustu bóka, sem ég þekki um það, og alls ekkert tillit taka til sálarrannsókna og spírit- ísma, tel ég að sé sú, er fyrst kom út fyrir um það bil fjörutíu árum, en síðan hefur komið í fjölmörgum útgáf- um, og nefnist The Gospel of the Hereafter. Hún er eftir nafntogaðan og ákaflega lærðan enskan kennimann, J. Paterson Smyth. Vert er að geta þess, að allar bókaverzl- anir munu útvega hana og a. m. k. ein hér i Reykjavík hefur hana þegar á boðstólum. Verðið á henni er fjarska lágt, 13 kr. 50 aurar, að mig minnir. Hún er lika til á norsku (Evangeliet om det Hinsidige), í þýðingu eftir Edward Hambro hæstaréttardómara, en hann þýddi með aðstoð tveggja biskupa norskra. Bókin er alþýðlega skrif- uð, á auðveldu máli, enda ætluð almenningi. 1 henni er málið rætt frá flestum hliðum, einnig að því er til þess kemur, sem á máli kirkjunnar hefur (máske í meðallagi heppilega) verið nefnt umbun og refsing. Spíritisma og sálarrannsókna getur hún að engu, en allar eru niðurstöð- ur hennar hinar sömu og spíritisminn kennir, nema hvað hún gerir ráð fyrir einum allsherjar dómi, þar sem allir framliðnir fái í senn endanleg örlög sín ákveðin. Þá kenn- ingu þekkjum við ofur vel, en ekki er mér kunnugt um að MORGUNN 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.