Morgunn


Morgunn - 01.12.1985, Blaðsíða 83

Morgunn - 01.12.1985, Blaðsíða 83
Ef ég t. d. segði yður, að Jónas Hallgrímsson væri með- alhár maður, meðstuttklippt skegg og hefði andazt 38 ára gamall, gætu orð mín kallað fram mynd af honum fyrir hugarsjónum yðar, hugræna mynd, og ef þér hefðuð aldrei séð standmyndina af honum, gæti tilganginum orðið náð. En þó væri enginn trygging fyrir því, að myndin af honum, sem þér byggjuð til, væri fullkomlega sönn. Og ef þér endurtækjuð orð mín fyrir einhverjum öðrum manni, gæti einnig hann skapað sér hugarmynd af Jónasi Hallgríms- syni. En ef þér síðan, hvort um sig, drægjuð upp myndina, eins og þér hafið hugsað yður hana, myndu þær sennilega verða ólíkar. Þannig er farið huglægri — subjectívri — skyggni. Mið- illinn verður fyrir áhrifum frá heildarmynd verunnar, sem er að „sýna“ sig honum, og maðurinn, sem hann lýsir myndinni fyrir, fyllir síðan myndina út og fullgerir hana. Ef lýsing miðilsins kemur heim við það, sem þú veizt um veruna, sem verið er að lýsa fyrir þér, nægir það þér til þess að álíta, að það sé hún, sem miðiliinn „sér“. Við þessar aðstæður getur þú ekki búizt við öðru af miðlinum en því, að hann gefi þér skýrar bendingar um, hver sambandsveran sé. Hann getur ekki gert öllu meira en það. Því miður er það svo um marga rannsóknarmenn, sem þekkja ekki þessi lögmál nægilega vel, að þeir búast við miklu meira og verða því stundum fyrir vonbrigðum. Dr. Rhine og aðrir sérfræðingar í sálrænum efnum (Extra Sensory Perception) hafa komizt að þeirri niður- stöðu, að möguleikar fjarhrifanna eru svo takmarkaðir, að þeim nægir að geta náð árangri af tilraunum sínum, sem útilokar að um tilviljun geti verið að ræða. Þess vegna nota þeir við tilraunir sinar mjög einföld tákn: sá, sem hugsunina sendir, hugsar um kross, þríbrotna línu, hring, ferhyrning eða stjörnu. Ef þeim, sem við hugsuninni g að taka, tekst að lýsa rétt meira en fimm slíkum táknum af tuttugu, sem hugsanasendandinn beinir til hans, telja þeir að um raunveruleg fjarhrif-hugsanaflutning hafi ver- MORGUNN 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.