Morgunn


Morgunn - 01.12.1985, Síða 99

Morgunn - 01.12.1985, Síða 99
má ekki vera að því.“ Nykurinn hvíti, konungur hestanna, hleypur þá á kaf í vatnið, en af því fara ekki sögur, að nokkru sinni hafi sézt maður á baki hans, þegar nœst sást til. I. 1. Sálfræði greinist í margar deildir, sem gera mismun- andi kröfur til þeirra, sem við fræðin fást, og hafa nota- gildi eftir því hvert verkefnið er. Meginstefnur sálfræðinnar ei'u hagnýt sálfræði og sál- greiningarfræði. Hagnýt sálfræði stefnir að því að ná ákveðnum árangri í hinum ytri heimi. Uppeldisfræði mið- ar t. d. að því að móta nýtan þjóðfélagsþegn, hæfileika- próf miða að því að kanna hæfileikana, svo að unnt verði að neyta þeirra á hagnýtan hátt. Er gengið út frá því, að jafnaði, að einstaklingarnir, sem fræði þessi fást við, falli innan þeirra takmarka, sem þjóðfélagið setur um samfé- lagshæfni — a. m. k. nokkurn veginn, og hafi nægilegt vald yfir sjálfum sér til að geta talizt sjálfráðir. Þetta er sá flötur sálfræðinnar, sem að skynheiminum snýr, að því ríki, sem er af þessum heimi, og segja mætti, að hlutverk hinnar hagnýtu sálfræði sé að kenna mönn- um að gjalda keisaranum það, sem keisaranum réttilega ber. Greindir og glöggir menn geta innt af hendi góða þjón- ustu á þessum vettvangi án þess að hafa verulega innsýn í heim sálarinnar, ,,hinn heiminn“, sem ýmsir halda þó, að sé sami heimurinn séður á annan hátt. Það er einmitt „hinn heimurinn", sem er meginverkefni sálgreiningar- fræðinr.ar. Varla þarf að gera ráð fyri glæsilegum ár- angri þar, nema sálrænt innsæi sé með í förinni. Sjón- daufum mönnum henta ekki fararstjórn og innsæisdauf- um mönnum er ekki ratljóst, hvorki i eigin sál né annarra. MOHGUNN 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.