Morgunn


Morgunn - 01.12.1985, Blaðsíða 120

Morgunn - 01.12.1985, Blaðsíða 120
stækka og orðalag breytist, svo eitthvað sé nent. Stór þáttur í starfi Unnar fer fram í gegnum síma, en það eru fyrirbænirnar. Fólk hringir til hennar út af allskonar vandamálum og veikindum. Upplýsingar þær sem nauð- synlegar eru, til þess að hjálp komist til skila, eru nafn og dvalarstaður persónunnar, sem beðið er fyrir. Engu skiptir hversu langt hjálpin á að berast, fjarlægð er engin hindrun á þessum sviðum. Það gefur auga leið, að starf sem þetta getur verið mikið álag, ekki bara fyrir miðilinn, heldur líka fyrir fjölskylduna og segir Unnur að hún hefði aldrei getað starfað við þetta ef hún hefði ekki notið skilnings eiginmanns síns og barna. Sem dæmi nefndi hún til gamans að eitt sumarið voru þau hjónin í tjaldferðalagi og voru búin að koma sér notalega fyrir í yndislegu veðri út á Snæfellsnesi, þegar Unnur fær allt í einu ákaflega sterkt hugboð um að hún verði að komast heim. Nú, það skipti engum togum, maðurinn hennar felldi tjaldið og pakkaði í bílinn á örskömmum tíma og þau hröðuðu sér í bæinn. Þegar þau komu inn úr dyrun- um heima hjá sér hringdi síminn. Þegar Unnur svaraði, var henni tilkynnt að æskuvinkona hennar lægi dauðveik, svo þau sr.érust á hæl og hröðuðu sér til hennar. Ekki seg- ist Unnur vera viss um að allir menn hefðu tekið því með þögn og þolinmæði að fá svona innskot í sumarfríið. Væntumþykja fyrir fólki — og öllu sem lifir, ásamt vilja til að gefa, er líka nauðsynlegur ef árangur á að nást i hjálparstarfi sem þessu. Unnur telur það breytingu til batnaðar, að í dag er fólk ekki eins feimið að tala um það, ef það leitar til lækna- miðils. Hér áður fyrr, sagði hún, var þetta mjög mikið feimnismál, fólk vildi helst koma að kvöldlagi og hún minnist þess meir að segja að manneskja hafi komið hlaupandi út úr bílnum sínum, með kápuna yfir höfðinu, til þess að þekkjast ekki, þegar hún skaust inn til Unnar. Nú hinsvegar kemur fólk til hennar vegna þess að vinur eða fjölskyldumeðlimur hefur vísað á hana. 118 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.