Morgunn


Morgunn - 01.12.1985, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.12.1985, Blaðsíða 66
em í að sannfærast ekki og loka því augunum fyrir öll- um sönnunum. Enginn er blindari en sá, sem ekki vill sjá, segja Englendingar. Þið þá er ekki til neins að fást. Þeir eru óvandaðir menn. Það er ekki heiðarlegt að neita aug- ljósum sannleika. Ef einhver segist ekki vita, hvort við lifum dauðann, eða hvort framliðnir menn hafi gert vart við sig, þá er annaðhvort að hann segir ósatt (og ef hann lýgur að þér, þá er meira en sennilegt að hann hafi fyrst logið að sjálf- um sér), eða þá að hann hefur vanrækt að afla sér þeirrar vitneskju, sem honum stendur hvarvetna til boða. Og eng- um er sæmd í slíku; engum er sæmd í fáfræðinni. Spyrji hann þig, hvar vitneskju þessa sé að finna, þá geturðu t. d. vísað honum í meira en þrjátíu árganga af MORGNI, eða, til þess að gera honum hægt um vik, bara eina bók, sem nefnist Hundraö sannanir. Svo getur hann náttúr- lega haldið áfram að afla sér fleiri sannana, þ. e. a. s. fleiri dæma, en þarna er að finna. En þó að við höldum áfram að telja fram ný dæmi til viðbótar þeim milljónum, sem fyrir liggja, þá breytir það alls engu. Það vantar sannarlega ekki að við höfum „lögmálið og spámennina"; fáfróði maðurinn ber siálfur sök fáfræði sinnar. En spíritismanum geta menn verið andvígir þó að þeir viti og játi sannindi hans. Til þess liggja þá þau rök, sem í þeirra augum eru fullgildar ástæður, og afstöðu þeirra til málsins ber okkur að virða og meta, því ella afneitum við skoðanafrelsi, og erum þá komnir á ósæmilega lágt siðferðisstig. Einn af nafntoguðustu mönnum prestastétt- arinnar, ágætur maður látinn fyrir nokkrum árum, kunn- ur að andstöðu við spíritismann, sagði eitt sinn við mig: „Eg er ekki í nokki’um vafa um að það er allt hárrétt, sem þeir segja mennirnir (hann átti við leiðtoga spíritista), en andstaða mín gegn spíritismanum byggist á því, að hann fjariægir mennina Guði, hieður múr á milli þeirra og hans; þeir hætta að hugsa lengra en til ,andanna‘, sem verða þeirra guðir“. Því er miður að í þessum orðum 64 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.