Morgunn


Morgunn - 01.12.1985, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.12.1985, Blaðsíða 38
hafa mismunandi sveifluhæð, mætti helzt líkja þessu við eins konar væga sprengingu. Af þessum ástæðum er stillt svo til, að aðskilnaður líkamanna fari ekki fram með of snöggum hætti, eterlíkaminn er látinn dragast frá efnis- líkamanum með hægð og sveiflustig hans samtímis hækkað og af sömu ástæðum tekur sameining þeirra einatt nokk- urn tíma, en allt gerist þetta samkvæmt lögbundinni and- legri orku. Þessi orka er sístarfandi afl í alheiminum. Enn er starfsemi hennar vísindamönnunum að miklu leyti ráð- gáta, en fyllri þekkingu á starfsemi hennar munu þeir einkum í framtíðinni finna í sérstökum vökvum. Ef læknavísindin vilja ekki að svo komnu viðurkenna veruleika eterlíkamans, þá verða þau að gera grein fyrir því, hvar vitund mannsins dvelur, þegar maðurinn hefir misst vitund um persónulega tilveru sína af einhverjum ástæðum, eða þegar um djúpt svefnástand er að ræða. Ef sál mannsins eða hinn raunverulegi persónuleiki hans hverfur yfir í önnur víðáttumeiri vitundarsvið, hvíl- ir jarðneskur líkami hans í vitundarvana ástandi. Allar vélar eru í kyrrstöðujafnvægi nema þegar þeim er stjórn- að af sjálfstæðu vitsmunaafli. Efnislíkami mannsins er aðeins vél, sem stjórnað er af andlegri orku. Ef orka þessi sleppir tökum og stjórn á líkamsvélinni, kemst hún í kyrr- stöðujafnvægi og heldur áfram að vera það, ef um full- kominn aðskilnað er að ræða (dauða). 1 djúpum svefni er líkami mannsins í svipuðu kyrrstöðu- ástandi, og stundum getur þá svo farið að annað vits- munaafl en það, er þar á heimili, geti náð tökum á efnis- iíkamanum að meira eða minna leyti um stundarsakir. Veldur þetta einatt því ástandi, er nefnist martröð, og get- ur það oft orðið þeim, er fyrir henni verður, ali óþægilegt, einkum ef gestir þeir, sem slíkar tilraunir gera, eru lítt þroskaðir. Vanlíðan sú, er venjulega fylgir þessu ástandi, sprettur af ólíku sveifluástandi hins aðkomandi gests og þess, er þar á bústað. Enn sem komið er þekkingunni á sveifluástandi mannsins 36 MOHGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.