Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 9
Michael Chrichton Miðlar Lundúnaborgar Þau heita Spíritistasamtök Stóra-Bretlands; ég kallaði þau dulræna veisluborðið. Þar var að finna allar tegundir miðla og hægt að fá lestur hjá þeim fyrir aðeins 700 kr. á klukkustund- ina. Samtökin notuðu miðlana til að laða fólk að spíritista- trúnni. Ég hafði engan áhuga á því, aftur á móti hafði ég mikinn áhuga á dulrænum fyrirbærum og fjölbreyttnin var dásamleg. Þarna voru miðlar sem unnu með hlutskyggni, héldu á hlut meðan á lestrinum stóð, svo voru miðlar sem byrjuðu lesturinn um leið og maður kom inn úr dyrunum. Það voru miðlar sem lásu úr telaufum, aðrir sem lásu úr tarot spilum eða blómum og einn gerði eitthvað með sandi; þama voru miðlar sem sögðu frá fjölskyldu manns, látnum ættingja eða fyrri lífum. Sumir miðlarnir voru mjög sálfræðilegir í framkomu en aðrir beinskeyttir. í allt voru fjörutíu miðlar tengdir samtökunum og fyrir áhugamann var það ótrúlega spennandi. Ég fór þangað næstum daglega á leiðinni heim úr vinnunni. Þegar komið er inn um dyrnar, gengur maður fram hjá stól Sir Arthur Conan Doyle, sem er frægasti og áhrifamesti með- limur samtakanna frá upphafi. Þessi stóll vakti mig alltaf til umhugsunar. Hver sá sem er menntaður í vísindum og fær áhuga á dulspeki hlýtur að huga vel að fordæmi Sir Arthur Conan Doyle. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.