Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 16
MORGUNN Ég kom aftur tveim dögum síðar. Ég fékk fund að þessu sinni hjá miðaldra konu sem klæddist skoskri ullardrakt og minnti á hávaxna útgáfu af Miss Marple. Með staðfestu í röddinni til- kynnti hún mér að ég væri frá eyjunni Malta, að ég væri einka- bam og að ég ætti matvörufyrirtæki sem ég ræki. Einnig varaði hún mig við því einhver í fyrirtækinu væri að svindla á mér. / Eg fór af fundinum dolfallinn. Konunni hafði skjátlast í öllum atriðum. Hún hefði getað hitt á a.m.k. eitt atriði rétt af einskærri tilviljun, en því var ekki til að dreifa í þessu tilfelli. Vegna þess að ég var að leikstýra kvikmynd, hafði ég bæði bíl og bílstjóra. Bílstjórinn minn, John King fékk áhuga á að vita afhverju ég færi svona oft í þessi samtök. „Hvað nákvæmlega er gert þarna Michael?“ „Það er fólk þama sem heldur skyggnilestra“. „Segja þeir fyrir um framtíðina?“ „Stundum. Og stundum lýsa þeir þér og segja hvers konar manneskja þú ert.“ „Veist þú ekki sjálfur hvers konar manneskja þú ert?“ „Það er athyglisvert þegar einhver sem þú þekkir ekki neitt getur sagt þér það.“ „Og hafa þeir rétt fyrir sér?“ „Oftast, já.“ John var þögull um stund en sagði svo:„Trúir þú að einhver geti sagt til um framtíðina?“ / t / Eg átti ekkert afdráttarlaust svar við þessu. Eg var ekki kominn svo langt ennþá. Það hefði verið fáránlegt að halda því fram að venjulegar útskýringar nægðu til að útskýra upp- lýsingarnar sem ég hafði fengið á öllum lestrunum. Einn miðill hafði sagt mér nöfnin á gömlu vinunum mínum í Califomíu. Annar lýsti húsinu mínu og þeim lagfæringum sem ég hafði gert á því. Enn einn lýsti áfalli sem ég varð fyrir í þriðja bekk í skóla, þegar ég hafði sleppt kanarífugli kennarans út úr búri sínu og hann týndist í loftræstikerfi skólans í meira 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.