Morgunn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Morgunn - 01.06.1994, Qupperneq 40

Morgunn - 01.06.1994, Qupperneq 40
Haraldur Níelsson. „Er ekki það að hleypa kristindóminum í sál sína hið sama sem að innrita orðið „stríð“ í hjarta sitt, ekki síst nú á dögum? Getur nokkur komist svo gegnum lífið nú á dögum, að hann komist með öllu hjá stríði efasemdanna, - nú þegar eigi aðeins mótstaðan gegn kristindóminum er orðin svo mikil, heldur jafnvel guðsafneitunin orðin svo hávær. Enn í dag deila mennimir um Krist, það stríð helst stöðugt; enn í dag játa margir skýlaust trú sína á hann sem Guðs son og frelsara heimsins - og enn í dag vilja aðrir neita því að hann sé það, menn sem standa kirkju hans andvígir og vilja fyrir hver mun koma spumingunni um hann út úr heiminum, þótt þeir hrópi ekki beinlínis „burt, burt með hann“. Er það ekki eðlilegt, að margur maðurinn lendi nú í stríði efasemdanna þegar svo margur unglingurinn sem bergt hefur á brunnvatni menntunarinnar, þykist hafa fræðst svo mikið um hin leyndustu öfl lífsins og náttúrunnar, að hann hyggur það lítt mögulegt að samrýma það kristinni lífsskoðun. Þegar svo þessi veraldarspeki gjörist hávær og samlagar sig léttúð mannshjartans og holdsfýsnanna lögmáli - er það þá ekki stríð að vera kristinn? Finnur þú ekki sting í hjarta þínu þegar þú heyrir Kristi hallmælt, fer ekki sárbitur tilfinning um sál þína þegar þú heyrir gálausa menn- stundum fulla af misskildum hroka og sjálfbirgingsskap - draga kristindóminn ofan í sorpið? Kostar það þá ekki stríð að vera kristinn? - Og svo allar deilumar, sem spretta út af því, að halda uppi vömum fyrir boðskap hans! Hve menn reiðast og styggjast við allar aðfinningamar! Hve margir una því illa að bent sé á brestina í fari þeirra, hve þeim er illa við, að haldið sé að þeim dæmi og kenning Jesú!“ Ný viðhorf Fyrst eftir heimkomuna frá námi var Haraldur óráðinn í hvað gera skyldi en hugði helst að leita eftir prestsstöðu, enda átti hann vísan 38 Á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.