Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Page 54

Morgunn - 01.06.1994, Page 54
MORGUNN líkbörumar við ástvinamissi. í þessari útfærslu var hinn klassíski upprisuboðskapur kristinnar kirkju felldur að einstaklingshyggju nútímans. Annað sem athyglisvert er við þessa ræðu er það að hér gerir hann ekki ráð fyrr að það sé hægt að sanna það með vísindalegum hætti að maðurinn lifi af líkamsdauðann heldur sé það trúaratriði. Sjálfur leitaði Haraldur, og hafði leitað þegar hann flutti ræðuna í seinna skiptið að slíkum sönnunum og taldi sig hafa fundið þær. Hér hefur hann e.t.v. tekið svo til orða vegna þess að áheyrendur hans á Laugamessspítalanum hafa ekki allir verið á sama máli og hann varðandi sálarrannsóknimar. Astæðan getur einnig verið sú að þau fyrirbrigði sem birtust á tilraunafundunum, einkum líkamningafyrirbrigðin, þar sem vemr að handan birtust félags- mönnum, hafí þá íyrst og fremst haft trúarlegt inntak fyrir Harald og efnisvísindin honum í raun aukaatriði, nema að því leyti að þau gátu sannfært þá sem enn vom efins um raunvemleika lífs eftir dauðann. Sennilega er eitthvað til í báðum þessum skýringar- tilgátum. 52

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.