Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.06.1994, Blaðsíða 63
MORGUNN sér meira af lyktarefnum, þeir eru ákveðnari, hafa forgang um sköpun tengsla og sambanda, nýrra verkefna o.s.frv. Þeir eru líka oft illskeyttari og frekari á þessu skeiði, virkari kynferðis- lega, framleiða meira testósteron, taka fleiri áhættur, sleppa sér út í rómantík og bregða á hetjulega hegðun. Þessi áreitnitími skapar mönnum orð sem „slæmum strákum“ og einnig er þessi tími valdur að því að menn fá á sig orð sem miklir afkastamenn. Vegna neikvæðra tilfinninga sem tengjast þessum tímabilum, frá því að sálin var á ung- barnsskeiðinu, reyna vestrænir karlmenn oft að byrgja ein- kenni þeirra inni og það veldur ákafri streitu. Sé reynt að sitja á einkennum þessara skeiða hefur það einnig í för með sér að karlmenn öðlast ekki þá formgefandi og jafnvægisskapandi reynslu sem þau bjóða upp á í samböndum karla og kvenna. Niðurstaðan verður því oft sú að menn eru ráðvilltir hvað varðar viðeigandi viðbrögð á kynferðislegum sviðum.Meðan á vitræna tímanum stendur kanna menn og tengja þá reynslu sem þeir öðluðust á áreitniskeiðinu. Þeir stefna nú að jafnvægi, skipuleggja næstu aðgerðir sínar, skipuleggja líf sitt og stunda fremur tjáskipti en beina virkni. Menn eru skilyrtir til að þykja mest til vitrænu tímabilanna koma og því reyna margir þeirra að lengja þau eða búa hinum tímabilunum eitthvert vitrænt gervi. A sjálfsskyggniskeiðunum íhuga karlar meira en annars sína innri líðan og stöðu. Þeir beina sjónum sínum að tilfinningum, ganga í gegnum geðsveiflur, verða niðurdregnir eða viðkvæmir, búa sig undir áreitnitímann sem senn fer í hönd. Þeir koma færri hlutum í verk í hinum ytri heimi og sofa meira. Karlmenn eru skilyrtir til að hafa minnst dálæti á þessum tímabilum og þeir reyna oft að láta sem þau séu ekki til staðar og valda þannig sjálfum sér vanlíðan og skaða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.