Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Page 69

Morgunn - 01.06.1994, Page 69
Frá skrifstofu Stjórn félagsins 1993-1994 Konráð Adolphsson, forseti Bryndís Ásgeirsdóttir, varaforseti Friðbjörg Óskarsdóttir, gjaldkeri Gunnlaugur Guðmundsson, ritari Kormákur Bragason, meðstjórnandi Varastjórn Guðmundur Einarsson Ellen Sveinsdóttir Sigríður Gestrún Halldórsdóttir Ágústa Stefánsdóttir Þórhildur Ámadóttir Að gefnu tilefni vill stjórn félagsins koma eftirfarandi minnisatriðum til félagsmanna sinna er sækja miðilsfundi: Áríðandi er: 1. Að þátttakandi komi með opinn huga á fundi. 2. Að þátttakandi móti sér ekki fyrirfram ákveðnar skoðanir um fundinn. 3. Að þátttakandi krefjist ekki sambands við ákveðinn aðila. 4. Að hafa hugfast að sérhver fundur er tilraun, þar sem árangur er háður því að allir taki þátt í fundinum af fúsum vilja. 5. Að ef fundargestur telur ástæðu til kvörtunar, þá skuli hún sett fram strax að loknum fundi. 6. Að starfsfólk skrifstofunnar sé vinsamlegast látið vita um jákvæðan árangur fundarins. 67

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.