Morgunn


Morgunn - 01.06.1994, Síða 69

Morgunn - 01.06.1994, Síða 69
Frá skrifstofu Stjórn félagsins 1993-1994 Konráð Adolphsson, forseti Bryndís Ásgeirsdóttir, varaforseti Friðbjörg Óskarsdóttir, gjaldkeri Gunnlaugur Guðmundsson, ritari Kormákur Bragason, meðstjórnandi Varastjórn Guðmundur Einarsson Ellen Sveinsdóttir Sigríður Gestrún Halldórsdóttir Ágústa Stefánsdóttir Þórhildur Ámadóttir Að gefnu tilefni vill stjórn félagsins koma eftirfarandi minnisatriðum til félagsmanna sinna er sækja miðilsfundi: Áríðandi er: 1. Að þátttakandi komi með opinn huga á fundi. 2. Að þátttakandi móti sér ekki fyrirfram ákveðnar skoðanir um fundinn. 3. Að þátttakandi krefjist ekki sambands við ákveðinn aðila. 4. Að hafa hugfast að sérhver fundur er tilraun, þar sem árangur er háður því að allir taki þátt í fundinum af fúsum vilja. 5. Að ef fundargestur telur ástæðu til kvörtunar, þá skuli hún sett fram strax að loknum fundi. 6. Að starfsfólk skrifstofunnar sé vinsamlegast látið vita um jákvæðan árangur fundarins. 67

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.