Bankablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 27

Bankablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 27
sambandsstofnuninni væri vænzt hið bráð- asta bæði í Svíþjóð og Noregi. Hann þakk- aði fundarmönnum góðar umræður, og þann hlýhug, sem ráðið hafi málum á þess- um síðasta fulltrúafundi nteð jtví sniði, er verið hefur nteð ágætum um 30 ára skeið. Kvaðst hann óska þess, að santi hlýhugur mætti fyigja fundum hins nýstofnaða sam- bands, jtar eð starf jtess ætti að vera öflugra til gagns og gleði fyrir norræna banka- menn en jtað starf er unnið hafi verið til jjessa. Að svo mæltu, sagði hann fundinum slitið. Þá kvaddi Eystein jarnfeldt sér hljóðs og Jtakkaði, í nafni allra aðkontinna fundar- manna, Dönunum fyrir hinar innilegu mót- tökur þeirra og gestrisni alla. Hann kvaðst gleðjast yfir jteirri mikilsverðu hvatningu til samstarfs, sent fundurinn hefði verið öll- um Jteim, er hann sátu. Hér að framan hef ég rakið í fáuni drátt- um verkefni fulltrúafundarins og störf. Vona ég, að með Jtví hafi mér tekizt, að gera fesendum grein fyrir Jjv í helzta er Jtar gerð- ist og jafnframt gefið Jjeim nokkra inn- sýn í mál, sem alla jafna virðist svo haria fjarlægt öllum Jtorra bankantanna, enda ntun það ásannast hér að sjón er sögu rík- ari. Kynni mín af fulltrúum hinna Norður- landanna voru með Jteim hætti, að ég óska Jjess, að sem allra flestir ættu Jtess kost að standa í sömti sporum og ég Jjessa ánægju- legu daga. Það hefði verið dálítið freistandi að segja hér einnig ferðasögu okkar, sent að þessu sinni vorum fulltrúar Sambands ísl. banka- ntanna á fulltrúafundinum, en Jjað verður að bíða betri tíma. Ég vil svo lúka máli mínu með beztu þökkum til Jjeirra, sem að því stóðu, að Jtessi för mín var gerð og samferðamönnum mínum fyrir skemmti- legar samverustundir. Guðjón Halldórsson. Gleðileg jól! FARSÆLT NYTT AR! KJOT & GRÆNMETI H.F. Snorrabraut, símar 2853 og 80253. Nesvegi 33, sími 82653. Melhaga 2, sími 82936. Gleðileg jól! FARSÆLT NYTT AR! PETUR PETURSSON HAFNARSTRÆTI 7 LAUGAVEG 38 BANKABLAÐIÐ 17

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.