Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 3

Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 3
33. drg. 1.—4. tölublað 1967. Gengisfelling Eins og flestum lesendum Bankablaðsins er kunnugt hafa miklir erfiðleikar steðjað að í efnahagsmálum þjóðarinnar síðustu mán- uði. Alþingi fjallaði þegar um málin og lagði ríkisstjórnni fyrir þingið lagabálk mikinn. Þar var m. a. ákveðið að hætta að reikna vísitöluuppbót á laun, farmiðaskattur, stór- hækkaður eignarskatmr á fasteignum. Þá hafði verið ákveðið að hætta niðurgreiðslum á landbúnaðarvörum. Ráðstafanir þessar mættu ákveðinni andspyrnu launþegasamtak- anna. Mótmæli dreif að úr öllum áttum. Umræðum og afgreiðslu málsins á Alþingi var frestað um 10 daga, að ósk launþegasam- takanna, ef verða mætti til að finna aðra lausn en þá sem frumvarpið gerði ráð fyrir, launþegar gætu fallizt á og ríkisstjórnin sætzt á. Aður en til þess kæmi, þá færði Wilson hinn brezki ríkisstjórninni á gull- diski gengisbreytingu í Bretlandi. Verkaði hún óhjákvæmilega mjög hér á landi, þar eð við seljum um það bil einn þriðja af útflutn- ingsframleiðslunni til þeirra landa er felldu gengið. Wilson veri lofaður, því nú var áður boð- aður boðskapur úr sér genginn og kastað fyrir borð, að gömlum og góðum sið. Nú var aðeins spurningin, hve hátt skyldi ís- lenzka krónan metin gagnvart erlendum gjaldeyri. Laugardaginn 25. nóvember kom svo til- kynning frá Seðlabanka Islands um gengis- breytinguna: BANKABLAÐIÐ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.