Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 57

Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 57
Keisarafallbyssan i Kreml, smiðuð árið 1586, vegur 40 smálestir. ur þess, að eitt sinn, er ég gekk í vinahópi um skemmtigarðinn í Abramtsevo, spurði ein kennslukonan mig, hvort mig langaði að koma aftur til Sovétríkjanna. Eg svaraði, að hún þyrfti nú varla að spyrja að því. „Kast- aðu þá smápeningi í rennandi vatn," sagði stúlkan. „Það er gömul trú hjá okkur, að hver, sem það gerir, eigi eftir að koma aftur." Og því liggur nú eitt kópek úr vasa mínum á botni árinnar Varja í Abramtsevo og heillar mig þangað aftur, einhverntíma í framtíðinni. grad felast. Hún er falleg borg, og hitinn ekki eins steikjandi og í Moskvu, en það næg- ir ekki. Sovétmenn sögðu ástæðuna vera þá, að Leningrad væri vestrænni borg en Moskva, og því félli hún okkur betur í geð. Það kann að gera sitt til, en auk þess er einhver vin- gjarnlegur, hlýlegur blær yfir Leningrad, orð um borg, sem hálf fimmta milljón íbúa byggir. — Ég var svo heppinn að gista aftur eitthvað, sem minnir á yndislega sveit og elskulegt vinafólk, ef hægt er að nota þau sama hótel og mér var vísað á fyrst, þegar ég kom til Leningrad, og einn þjónninn úr matsalnum mætti mér brosandi á stéttinni fyrir utan og rétti mér höndina, og konan á ganginum, sem geymdi herbergislyklana, þrýsti líka brosandi hönd mína og bauð mig velkominn aftur. Slík alúð tíðkast yfirleitt ekki á hótelum stórborga, sem ferðamenn gista í nokkra daga. Hinn 14. ágúst kvaddi ég Leningrad og hélt til Kaupmannahafnar með skipinu „Maríu Uljanovu". Það hafði enginn áhuga á farangrinum mínum í tollskýlinu, og það kærði sig enginn um að sjá kvittanir fyrir gjaldeyrisskiptum mínum. En menn sögðu við mig, eins og í Moskvu og Abramtsevo: „Komdu aftur að heimsækja okkur." Ég kvaðst áreiðanlega mundu gera það, minnug- GLEÐILEG JÓL! Farscclt nýtt ár! ELECTRIC h.f. GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! BAADERÞJÓNUSTAN h. F. GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! ASÍUFÉLAGIÐ H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! VERKFÆRI & JÁRNVÖRUR H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! G.M. BÚÐIN BANKABLAÐIÐ 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.