Bankablaðið - 01.12.1967, Page 57

Bankablaðið - 01.12.1967, Page 57
Keisarafallbyssan i Kreml, smiðuð árið 1586, vegur 40 smálestir. ur þess, að eitt sinn, er ég gekk í vinahópi um skemmtigarðinn í Abramtsevo, spurði ein kennslukonan mig, hvort mig langaði að koma aftur til Sovétríkjanna. Eg svaraði, að hún þyrfti nú varla að spyrja að því. „Kast- aðu þá smápeningi í rennandi vatn," sagði stúlkan. „Það er gömul trú hjá okkur, að hver, sem það gerir, eigi eftir að koma aftur." Og því liggur nú eitt kópek úr vasa mínum á botni árinnar Varja í Abramtsevo og heillar mig þangað aftur, einhverntíma í framtíðinni. grad felast. Hún er falleg borg, og hitinn ekki eins steikjandi og í Moskvu, en það næg- ir ekki. Sovétmenn sögðu ástæðuna vera þá, að Leningrad væri vestrænni borg en Moskva, og því félli hún okkur betur í geð. Það kann að gera sitt til, en auk þess er einhver vin- gjarnlegur, hlýlegur blær yfir Leningrad, orð um borg, sem hálf fimmta milljón íbúa byggir. — Ég var svo heppinn að gista aftur eitthvað, sem minnir á yndislega sveit og elskulegt vinafólk, ef hægt er að nota þau sama hótel og mér var vísað á fyrst, þegar ég kom til Leningrad, og einn þjónninn úr matsalnum mætti mér brosandi á stéttinni fyrir utan og rétti mér höndina, og konan á ganginum, sem geymdi herbergislyklana, þrýsti líka brosandi hönd mína og bauð mig velkominn aftur. Slík alúð tíðkast yfirleitt ekki á hótelum stórborga, sem ferðamenn gista í nokkra daga. Hinn 14. ágúst kvaddi ég Leningrad og hélt til Kaupmannahafnar með skipinu „Maríu Uljanovu". Það hafði enginn áhuga á farangrinum mínum í tollskýlinu, og það kærði sig enginn um að sjá kvittanir fyrir gjaldeyrisskiptum mínum. En menn sögðu við mig, eins og í Moskvu og Abramtsevo: „Komdu aftur að heimsækja okkur." Ég kvaðst áreiðanlega mundu gera það, minnug- GLEÐILEG JÓL! Farscclt nýtt ár! ELECTRIC h.f. GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! BAADERÞJÓNUSTAN h. F. GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! ASÍUFÉLAGIÐ H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! VERKFÆRI & JÁRNVÖRUR H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! G.M. BÚÐIN BANKABLAÐIÐ 55

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.