Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 6

Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 6
staklega þeir sem töldu að um lengingu á vinnutíma væri að ræða, en stór meirihluti vildi ganga inn á þetta fyrirkomulag og hika ég ekki við að fullyrða, að hin rétta leið var valin. Almenn ánægja var meðal starfsfólks bankanna um þessa lausn málsins. Laugar- dagslokunin í nær fimm mánuði ársins var orðin að veruleika. Mun þessa merka áfanga verða minnzt sem einnar mikilvægustu rétt- arbótar bankamanna og veit ég að enginn telur eftir sér í dag þá lengingu á afgreiðslu- tíma bankanna, sem kom í staðinn fyrir laug- ardagslokunina. Nú er rætt um það í bönk- unum, hvenær fimm daga vinnuvikan verður allt árið í framkvæmd. Næsti áfangi er að taka upp viðræður um þá framkvæmd í áföngum og vonandi verður þess ekki langt að bíða, að bankarnir og sparisjóðirnir verði lokaðir alla laugardaga ársins. Noregur er eina landið í Norðurálfu, sem ekki hefur enn séð sér fært að taka upp fimm daga vinnu- viku í bönkunum. Það væri rangt að skilja svo við þetta mál að minnast ekki á hlut forráðamanna bank- anna í þessu stórmáli. Við sem höfum átt hlut að viðræðum um þessi mál við bankana á liðnum árum vitum vel, hve hér var erfitt um vik og mörg voru ljónin á vegin- um. Margir sem ekki þekkja til bankastarfs- ins telja vinnutíma bankamanna smttan og bankana of marga. Bankastjórninni er um- hugað um heiður bankanna, vilja ekki skapa „fordæmi", um eitt og annað. Voru andvígir laugardagslokun, en góður skilningur á hög- um bankafólksins og síðast en ekki sízt, að fimm daga vinnuvika er það sem koma skal réðu úrslitum málsins. Allir þeir, sem notið hafa fimm daga vinnuvikunnar nú í sumar, þakka viðsemjendum sínum góðan skilning á málefnum starfsfólksins og vænta þess að svo megi enn verða um alla framtíð. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! BRÆÐURNIR ORMSSON H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! ELDING TRADING COMPANY H.F. GLEÐILEG JÓL! Fursœlt nýtt ár! SAMLAG SKREIÐARFRAMLEIÐENDA GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! KRISTJÁNSSON H.F. HEiLÐVERZLUN GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! ULLÁRVERKSMIÐJAN FRAMTÍÐIN 4 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.