Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 27

Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 27
Skákþáttur Skáklíf Landsbanka íslands rann áfram í líkum farveg og það hefur gert nú hin síð- ustu árin. Bankamót var ekkert haldið og munu margir eflaust sakna hinna góðu gömlu daga, þegar hægt var að halda 14 manna mót hér í bankanum. Þó voru haldin nokkur hraðskákmót, þótt þátttaka væri mis- jöfn. Mesti viðburðurinn í skáklífi bankans var þó stofnanakeppnin, en þar átti Landsbank- inn tvær sveitir. I A-sveitinni tefldu þessir menn: 1. borð Jóhann Sigurjónsson, 2. borð Hilmar Viggósson, 3. borð Björgvin Guð- mundsson, 4. borð Helgi Guðmundsson. I B-sveitinni voru Ari Guðmundsson, Karl Hallbjörnsson, Baldur Olafsson, Ingi R. Björnsson og Skúli Sigurgrímsson. Fyrir- komulag stofnanakeppninnar var með þeim hætti, að skipt var í tvo 20 manna riðla og þar tefldar 6 umferðir eftir Monrad-kerfi. Báðar sveitir Landsbankans lentu í A-riðl- inum. I 1. umferð lenti A-sveit Landsbankans gegn Lögreglusveitinni, og vann bankinn með 3V2-V2- Þá lentum við í 2. umferð gegn Utvegsbankanum og gerðum jafnt, 2:2. Voru þau úrslit all hagstæð fyrir okkur, því Is- landsmeistarar áranna 1966 og ’67 sám þar á tveim efsm borðum. I 3. umferð lent- um við gegn Sveinsbakaríi og fengum Wi'- V2. Þar með höfðum við náð efsta sætinu í bili, en því miður stóð sú sæla ekki lengi. Við gerðum þó jafntefli við Veðurstofuna, 2:2, en töpuðum því næst stórt gegn Raf- orkumálaskrifstofunni með Guðmund Pálma- son í broddi fylkingar. Þó áttum við það versta eftir, síðustu umferðina gegn Búnað- arbankanum. Þar náðum við V2 vinning og féllum niður í 8. sæti með 13 vinninga. B- sveitin fékk 10þi vinning og 13. sætið. Þeir fengu slæmt tap gegn A sveit Hreyfils, voru núllaðir út í þeirri umferð, en sótm sig síð- an í 2 síðustu umferðunum. Sigurvegari í keppninni varð samkvæmt venju A sveit Búnaðarbankans með 16V2 vinning. Hrað- skákmótið sem fylgdi í kjölfarið vann Bún- aðarbankinn einnig, fékk 37 V2 vinning, 51/2 vinning meira en næsta sveit. I hraðskákinni lenti Landsbankinn í 4. og 9. sæti. Þá má nefna Hreyfilskeppnina, en þar hefur verið teflt á 30 borðum mörg undan- farin ár. Nú brá hinsvegar svo við, að mæt- ingar skákmannanna voru það lélegar, að borðafjöldinn hrapaði niður í 23. Unnu bank- arnir með 14:9. Er þetta óneitanlega hrörn- unarmerki á þessari skemmtilegu keppni, og væri óskandi að á næsta ári yrði teflt aftur á hinum lögboðnu 30 borðum. Keppnin fór fram í boði Hreyfils og hófst með borð- haldi, að venju var allt höfðinglega frambor- ið og róma bankamenn allar móttökur. Jóhann Orn Sigurjónsson. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! &fvann£erys6rœóur BANKABLAÐIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.