Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 28

Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 28
 ARI ARASON bankafulltrúi Ari Arason, starfsmaður í Landsbanka ís- lands, andaðist 15. júlí s.l. eftir nokkra van- heilsu ,liðlega sjötiu og fimm ára að aldri. Hann var Skagfirðingur að ætt. Fæddur 18. marz 1892. Hér verður ekki rakinn ævi- ferill hins látna, aðeins örfá kveðjuorð. Ari réðist í þjónustu Landsbanka Islands 1. maí 1929 og starfaði þar á meðan dagur var. Lengst af starfaði hann í víxladeild bank- ans og var þar fulltrúi hin síðari ár. Þegar aldurinn færðist yfir Ara og kom að því — fyrir aldurssakir — að láta af störfum í víxla- deildinni, tók hann að sér kvöldvörzlu í bank- anum. Þrjú kvöld í viku stóð hann vakt allt fram á síðasta ár, að heilsan bilaði. Oll störf leysti Ari af mikilli vandvirkni. Hann var vel látinn af starfsfólki og vel til vina utan bankans sem innan. Ari var mikill að vallarsýn og sópaði af honum hvar sem hann fór. Starfsmaður var hann með afbrigð- um. Má víða sjá handbrögð hans í snyrtileg- um skrúðgörðum um alla borgina. Mun Ari hafa notið sín bezt er hann eftir langan vinnudag í bankanum, brá sér í útivinnu, til snyrtingar og lagfæringar umhverfis hús ná- grannanna, eða annarra eftir því sem verkast vildi. Ari var skemmtilegur heim að sækja. Atti konan hans, Karitas Jónsdóttir, mikinn þátt í að skapa ánægjulegt heimili, en hún er látin fyrir nokkru. Eignuðust þau tvær dætur, sem eru mikilsvirtir borgarar. Aldurinn bar Ari vel og mun fæsta hafa grunað að hálf áttræð- ur maður væri á ferð, þar sem hann var. Við leiðarlok þakka samstarfsmenn Ara vináttu og góð kynni. Minnast hans glaða viðmóts, hvort sem það var í daglegu starfi í bankanum, eða þegar barið var að dyrum bankahússins, þegar kvöldvarzlan var hafin og lyklavöldin voru hans. Börnum og barnabörnum votmm við samúð. Náms- og kynnisfararstyrkir Úthlutun á náms- og kynnisfararstyrkjum úr náms- og kynnisfararsjóði starfsmanna Landsbanka Islands fór fram í apríl sl. og hlutu eftirtaldir starfsmenn styrki: Kynnisfararstyrkir: Guðlaug Sigurðardóttir, Aðalbankanum. Gunnar Olafs, starfsmaður í gjaldeyris- deild bankanna. Námsstyrkir: Guðmundur Vilhjálmsson, aðalbókari úti- bús Landsbankans, Eskifirði. Erla Sigurðardóttir, starfsstúlka í aðal- bankanum. Ingi R. Björnsson, starfsmaður í endur- skoðunardeild aðalbankans. 26 BANKABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.