Bankablaðið - 01.12.1967, Page 31

Bankablaðið - 01.12.1967, Page 31
Frá þingi S.Í.B. Lagabreytingar Stefán Pálsson, Búnaðarbankanum, gerði grein fyrir störfum laganefndar og lagði fram tillögu um breytingu á 6. grein lag- anna, orðist þannig: Sambandsþing, kjörið af sambandsfélög- um, fer með æðsta vald í málefnum sam- bandsins. Fulltrúar á það skulu kosnir fyrir hvert sambandsþing sbr. 7. gr. til tveggja ára í senn. Skal hvert félag kjósa einn full- trúa fyrir hverja mtmgu félagsmenn, eða minna og jafnmarga til vara. Við fulltrúakjör skal reynt að hafa fulltrúa úr útibúum bank- anna í hlutfalli við tölu starfsmanna þar, að öðru leyti ákveður stjórn hvers félags fyrir- komulag fulltrúakjörsins. I laganefnd: Axel Kristjánsson, Utvegs- bankanum, Stefán Pálsson, Búnaðarbankan- um og Stefán Pémrsson, Landsbankanum. Nokkrar umræður urðu um tillöguna og tóku til máls: Stefán Gunnarsson, Seðla- bankanum, sem mælti gegn tillögunni. Gunn- BANKABLAÐIÐ 29

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.