Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 43

Bankablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 43
/ / Nýjar embættisveitingar í Utvegsbanka Islands Á þessu ári liafa verið ráðnir þrír starfsmenn Útvegsbankans í þýðingarmikil störf i þágu bankans, og fagnar allt starfsliðið hversu vel hafi tekizt og ánœgjulegu samstarfi við stjórnendur bankans. Hins vegar dylzt engum að margir bankamenn finnast i röð- um starfsmanna, sem reiðubúnir eru til þess að leggja fram sitt lið bankanum til heilla, og hafa til þess reynslu og menntun. Loksins hefur þólitíkin lagt niður rófuna. Þormóður Ögmundsson var ráðinn aðstoðarbankastj. Hann hefur starfað í bankan- um í rúm 30 ár. Aður hefur Þormóður ver- ið árum saman aðallögfræð- ingur Útvegsbankans, hægri hönd bankastjórnar og hollur viðskiptamönnum bankans. Hann hefur leitað sérnáms með bókalestri og ástundun um lögfræðistörf sín og kann skil síns starfs nteð ágætum. Þormóður er mikill félags- hyggjumaður, fábrotinn, en fastur fyrir. Hann hefur átt sæti í stjórn S. í. B. og verið fulltrúi ísl. bankamanna á erlendri grund. Matthias Guðmundsson var ráðinn útibússtjóri Út- vegsbankans á Seyðisfirði. — Hann hefur starfað í bankan- um í 25 ár. Matthías kom ungur til starfa í Útvegsbankann. Hann var fyrst ráðinn til sendistarfa. Kom brátt í Ijós við ljúfleg kynni, að kraftur var að baki framavilja Matthiasar, vilji til jtess að vinna sig áfram, enda hefur vegur hans verið farsæll, og fengur fyrir bankann að eignast svo ágætan starfsmann. Matthías hefur átt sæti í stjórn Starfsmannafélags Út- vegsbankans og unnið þar góð störf. Ólafur Helgason var ráðinn útibússtjóri Út- vegsbankans í Vestmannaeyj- urn. Hann hefur starfað í bankanum í 15 ár. Ólafur Helgason hefur num- ið hagfræði við skáskólann í Kaupmannahöfn og einnig urn skeið í Prag. Hann hefur unnið í ýmsum deildum bankans og leikur hvert starf létt í höndum hans og hugur fylgir máli. Hann er góðum gáfum gæddur. Olafur er varaformaður starfsmannafélags Útvegsbank- ans, skemmtilegur í samstarfi, heill og einarður og hvers manns hugljúfi. BANKABLAÐIÐ 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.